Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 11
TIT; SYRGJANDI MANNA . . 9 raun og veru aðeins einn dagur í eilífðarveru þinni. Sama er auðvitað að segja um æfi vinar þíns. Hann er ekki dáinn, — það er aðeins likami hans, sem lagstur er til hinnar hinztu hvíldar. En þú mátt ekki hugsa sem svo, að vinur þinn sé nú aðeins ólíkamlegur andi eða reykur, allt öðruvísi en hann átti að sér að vera. Páll postuli sagði endur fyrir löngu: „Til er náttúr- legur líkami og til er andlegur líkami“. Þessi orðatiltæki hafa oft og einatt verið misskilin. Menn hafa liugsað sér, að vér fengjum þessa líkami, hvorn á eftir öðrum, og þeir vita ekki, að vér höfum þá báða hér i lífi. Þú, sem lest þetta, hefur bæði náttúrlegan eða jarðneskan líkama, sem þú getur séð, og ann- an æðri líkama, sem þú getur ekki séð; líkamann, sem Páll postuli nefndi „hinn andlega líkama“. Þá er vér afklæðumst jarðneska líkamanum, liöldum vér áfram að lifa og starfa í hinum andlega líkama. Og, ef vér líkjum jarðneska líkam- anum við yfirhöfn, mætti líkja hinum andlega líkama við al- gengan utanyfirklæðnað, sem vér göngum í við innanhússtörf vor. En þú afklæðist ekki jarðneska líkamanum í fyrsta skipti við andlátið. Þú ferð úr honum á hverri nóttu, meðan þú sef- ur, og svifur þá um í hinum andlega líkama. Hann er að vísu ósýnilegur í efnisheiminum, en er fullkomlega sýnilegur þeim, sem eiga nú heima í andlegum heimi. Hver líkami skynjar aðeins það, sem er á sama tilverustigi og hann. Jarðlíkami þinn skynjar t. d. aðeins jarðneskan líkama annarra manna, og hinn andlegi líkami sér aðeins hinn andlega likama þeirra. Þá er þú hverfur aftur inn í jarðlíkama þinn og vaknar af svefni í hinum lægra heimi, rekur þig stundum minni til þess, sem fyrir þig hefur horið yfir í hinum ósýnilega heimi. Slík endurminning er oft og einatt mjög úr lagi færð, og köllum vér hana drauma. Það má því kalla svefninn skammvinnan dauða. Munurinn á lionum og hinum svonefnda verulega dauða er sá, að þú ferð ekki svo langt frá líkama þínum, að þú getir ekki iklæðst honum aftur. T hvert skipti, sem þú sofnar, ferð þú inn á það tilverustig, sem vinur þinn dvelur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.