Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 74
72 MOHGUNN ástæðu til þess að kynna sér þessar að ýmsu leyti hyltingar- kenndu skoðanir. Emerson, Hawthorne, Carlyle, Thoreau, Colericge, De Quinsey, Materlinck og Göthe voru menn, sem ekki létu segja sér, hvað þeir mættu lesa. Og með hjálp þessara mikil- menna gat Swedenborg eytt ævagömlum fordómum margra manna og fyllt, heiminn sólskini nýrrar hugsunar. Sökum þess, hve merkilegur maður Swedenborg er, hef ég talið rétt að kynna sumar skoðanir hans rækilegar en venja mun í venjulegri bókarumsögn, þegar út kemur á íslenzku rit eftir hann, því að hann mun ekki kunnur að ráði hér á landi. Swedenborg er óvenjulega rökfastur í guðfræði sinni, enda telur hann sjálfsagt að beita skynseminni og þá ekki sizt við lestur Ritningarinnar. Hann sýnir í ritum sinum, að það þarf ekki að vera nein fjarstæða að sameina trú og skynsemi, þótt uppi séu guðfræðingar jafnvel enn í dag, sem halda að slíkt geti ekki farið saman. Ég fagna þessu riti og það er einlæg skoðun mín, að það geti orðið íslenzkum prestum að verulegu liði í útskýringum á ýmsum trúaratriðum. Sveinn Ólafsson hefur vandað til þýðingu sinnar og gert ítarlega grein fyrir henni í formála. Bókin er sérlega falleg í útgáfu bókaútgáfunnar Þjóðsögu, sem gefið hefur út ýmsar athyglisverðar bækur, eins og t. d. ÞrdSinn gullna eftir Natalie N. Banks og Meistarann og leitina eftir J. Krishnamurti. Það er bersýnilegt á vali þessarar bókaútgáfu að þar ráða ekki fyrst og fremsl gróðasjónarmið. öll vinna hennar er sérlega vönduð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.