Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 42
40 MORGUNN langvinnu baráttu hans væri að rekja til alvarlegra mistaka við fyrsta uppskurðinn. Ekki skal á það lagður neinn dómur hér- En kaldlyndur má sá hlustandi vera sem ekki fann til samúðar með þessum vesalings manni. Og vitanlega geta mis- tök alls staðar átt sér stað, og ekki síður í læknisfræði en ann- ars staðar. En þessi saga sýnir okkur hve gífurleg ábyrgð hlýt- ur að hvíla á herðum þeirra, sem velja sér þetta starf. Samt megum við aldrei gleyma ]iví, að fyrir atbeina læknisfræð- innar eru miljónir manna nú lausar við þjáningar, sem ella kynnu að vera jafnvel óbærilegar. Ekkert er því eðlilegra en maður vitji læknis síns, þegar hann verður veikur. En m. a. vegna þess hve margar læknisaðgerðir beinast að þvi að lækna afleiðingar sjúkdóma, eins og til dæmis þjáningar, og ekki vinnst tími til að grafast fyrir um rætur meinsins, reynast sumar lækningar haldlitlar til langframa. Þess vegna er svo ástatt um fjölda fólks, að það hefur leitað allrar þeirrar hjálp- ar sem læknavísindin virðast geta boðið án þess að dugað hafi. Þetta fólk leitar þvi í mjög auknum mæli til þeirra sem fást við sálrænar lækningar. Og fá sumir bót meina sinna með þeim hætti. Þrátt fyrir ótrúlegan árangur í fjölda slíkra til- fella, vil ég eindregið ráðleggja fólki að leita fyrst til venju- legs læknis þegar heilsan bilar og reyna hitt ekki fyrr en xitséð er um, að allt annað hefur brugðist- Slculd okkar við læknavísindin ex mikil og þau eru máttug, þótt þeim sé tak- mörk sett, eiris og öllum öðrum vísindum. En hitt getur eng- inn láð manni, sem hefur fengið þann dóm hjá læknum, að hann gangi með ólæknandi sjúkdóm, þótt hann reyni annað. Ekki síst þegar þess er oð gætt, að það hefur dugað mörgum. Ohrekjanlegir vitnisburðir um árangur sálrænna lækninga gera það að verkum, að læknar fordæma ekki þessa viðleitni, þótt þá flesta bresti þekkingu til þess að skilja, hvemig slíkt getur átt sér stað. Á þeim skamma tíma sem ég hef til ráðstöfunar fyrir þetta erindi get ég, því miður, ekki farið út í það að útskýra fyrir hlustendum með hverjum hætti sálrænar lækningar geta gerst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.