Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 76
74 MORGUNN hvað það er. Datt í hug, að eitthvað hefði skeð heima, en und- ir niðri fannst mér, að svo væri ekki. Ennþá einu sinni fer ég í göngu, en allar mínar tilraunir til þess að vinna bug á þessu eru árangurslausar, ég get ekki á heilli mér tekið. Fer samt og fæ mér kaffisopa kl. að ganga fimm. Sit ein við borð. Þá er eins og allt í einu opnist hugur minn og ég skynja á einhvern hátt þetta: „Farðu heim í kvöld“. Þetta er endur- tekið aftur og aftur. Fg byrja á því að tala við hótelstjórann, hvort ég geti sagt herberginu lausu fyrr en ákveðið var, og var það í lagi. Því næst fer ég upp á símstöð, næ í dóttur mína og segi henni, að ég sé að koma heim í kvöld. Hún spyr strax, hvort eitthvað sé að, ég segi að svo sé alls ekki. Því næst fer ég og kaupi farmiða. Þegar þessu er lokið og ég er á leið- inni aftur niður að hótelinu, hverfur frá mér allur kvíði og eins og þungu fargi sé af mér létt. Fg geri upp minn reikning, geng frá dótinu mínu og sezt inn i borðsal að fá mér eitthvað að borða. Rútan átti áætlun eftir smástund. Þegar ég er rétt sezt, kemur Eysteinn, hótelstjóri, er á leið inn í sína íbúð, staldrar aðeins við hjá mér, réttir mér höndina og kveður mig. Skammt frá mér sat læknir, sem var dvalargestur. Sé ég, að einhver kemur úr íbúð hótelstjórans í talsverðu upp- námi, hafði tal af lækninum, og fóru þeir báðir þangað inn. Eysteinn hafði dottið niður rétt eftir að hann lokaði hurðinni og látist samstundis. Þegar ég sezt inn í rútuna, sá ég, hvar líkið var borið vit. Sjálf var ég ekki búin að jafna mig nógu vel eftir mína reynslu, og hafði þetta þar af leiðandi sterk áhrif á mig. Já, ég verð alltaf þakklát fyrir það, að ég félck þessa að- vörun, og að ég að lokum skyldi skilja hana. Fg hefi aðeins nefnt hér tvö atvik af fleirum. Að lokum vil ég þakka yður fyrir ótal erindi, sem þér hafið flutt í útvarpið og ég hefi hlustað á. Með beztu kveðju, Helga Jóhannsson, Birkimel 10 B, Rvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.