Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 15
TIL SYRGJANDI MANNA . . 13 íklæddist á meðan hann var hér, á lægra tilverustigi. Nú er hann í öðrum líkama, og þar af leiðandi hulinn líkamlegum augum þínum, jafnvel þótt hann sé ekki frá þér farinn. Vér verðum að hafa það hugfast, að „hinir framleiðnu“ hafa ekki yfirgefið oss. Vér höfum reyndar haft þá trú, frá því vér vorum í æsku, að við hvert andlát verði eitthvert óskiljanlegt undur eða máttarverk, að þá er „sálin“ skilur við likamann, hverfi hún þegar í stað með einhverjum dularfull- um hætti upp yfir „stjörnur og sól“, þótt oss hafi aldrei verið gefið fyllilega í skyn, hvernig hún færi að komast alla þá óraleið. Lögmál náttiirunnar eru að vísu dásamleg, en þau fara þó aldrei i bága við heilbrigða skynsemi, eða sleppa af öllu orsakasambandi. Þegar þú leggur af þér yfirhöfn þína, hverfur þú ekki í sama vetfangi upp á einhvern fjarlægan fjallshnjúk. Þú stendur á sama stað, þótt þú sért þá öðru- visi búinn en áður. Þannig er hver og einn eftir andlátið á sama stað og hann var á, áður en hann skildi við. Þú getur vitanlega ekki séð hann, en orsökin er ekki sú, að hann sé horfinn á burt, heldur, að hann er ósýnilegur i efnisheiminum. Þú veizt, ef til vill, að augu vor eru þannig úr garði gerð, að þau skynja ekki nema tiltölulega örfáar sveifluhreyfingar. Þar af leiðir, að vér getum ekki séð aðra hluti en þá, sem senda frá sér eða endurkasta þessum tiltölulega fáu sveiflu- hreyfingum, sem vér skynjum sem ljós. Skilningarvit hins „andlega líkama“ skynja heldur elcki nema ákveðinn sveiflu- fjölda, er berst til vor frá smágjörvari efnistegundum. En ef þér leikur hugur á að vita gjörr um skynjun hins „andlega líkama“, getur þú fengið fulla uppfræðslu í ýmsu, er að henni lýtur i ritum guðspekinga. Eins og áður er sagt, getum vér aðeins skynjað efnisheim- inn með skynfærum efnislíkamans og andlega heiminn með skynfærum „andlega líkamans“. En þú verður að hafa það hugfast, að þessi svonefndi „andlegi heimur“ er ekki annar heimur, heldur aðeins áframhald af þessum. Ég vil þó taka það fram, að það eru til aðrir heimar, þó að þeir komi ekki hér til greina. Ástvinur þinn, sem þú hefur hugsað að horfinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.