Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 72
70 MORGUNN þegar andinn fer að venjast umhverfi sínu smátt og smátt og gera sér grein fyrir dauða sinum, þá bregður mörgum í brún, því sá heimur sem hann er staddur í er svo svipaður þeim sem hann yfirgaf, að margir neita að trúa því yfirleitt, að þeir séu í rauninni dánir. Þannig kemst hinn nýkomni andi að því að hann hefur líkama, svipaðan þeim, sem hann yfirgaf; hann hittir fyrir sams konar fólk og hann vandist á jörðinni, og hann sér í kringum sig svipaða hluti og atburði og hann var vanur. Hann nýtur með öðrum orðum raunverulegrar, áþreif- anlegrar tilveru. Nú, er þetta þá öldungis eins og lífið hérna megin? Nei, á því er einn reginmunur. Skilningarvit manns eru miklu næm- ari, miklu meira lifandi. En maðurinn tekur ekki einungis með sér skilningarvit sín, heldur einnig skoðanir sinar, for- dóma, venjur og öll þau sálarlegu áhrif, sem uppeldi hans og hfsreynsla i fyrra lífi leiddi af sér. Þannig hafa ýmsar göf- ugar sálir þráð til dæmis að eiga viðræður við vitrustu menn allra alda og fá nú ósk sina uppfyllta. öðrum guðhræddum sálum hefur á jörðunni verið komið til að trúa þvi, að á himnum sé sifelldur samfagnaður og allur timinn fari í bæna- stundir og tilbeiðslu. Þessum öndum er leyft að ganga í must- eri og framkvæma þar helgiathafnir sínar, eins lengi og þeim þóknast. Komast þeir fyrst i hrifningarástand, en þegar lang- ur bænatimi er liðinn tekur að draga úr ákafanum — suma tekur að syfja, aðrir taka að geyspa eða hrópa um það að losna, og allir verða þannig að lokum uppgefnir á óhófi þess- arar tilbeiðslu. Að lokum læra andarnir hvert er hið sanna eðli himna. En það liggur í þeim unaði, að gera eitthvað, sem er öðrum og sjálfum manni til góðs. Með öðrum orðum, að tilbiðja Guð iiggur ekki í sifelldum sálmasöng. Það liggur i því að láta ávexti kærleikans njóta sin — þ. e. að vinna af dyggð, ein- lægni og iðni að þvi starfi sem hentar manni bezt, því að í þessu liggur guðsástin, og þvi að elska náunga sinn. Það þarf vart að taka það fram að þessi mildi maður fann öllum góðum mönnum stað í himnaríki, hvort sem þeir voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.