Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 59
EKKERT AÐ GAGNI . . . 57 því að nú lét hann í fyrsta skipti setja inn í samning sinn við timaritið, að greiða skyldi erfingjum hans ritlaunin, ef hann félli frá. En svo einkennilega vildi til, að Dickens and- aðist árið 1870 og hafði þá aðeins lokið við að semja sex fyrstu kaflana. Lesendur beggja megin Atlantshafsins urðu því sjálfir að gera sér í hugarlund hvernig þessi spennandi leynilögreglu- saga ætti að enda. Hvergi var að fina í fórum skáldsins drög að sögunni eða lausn sakamálsins- Það leyndarmál tók Dick- ens með sér í gröfina. En lesendur þurftu ekki að örvænta, svarið var á leiðinni. Það átti eftir tð koma frá ungum prentara, sem fluttist til Rrattleboro réttu ári eftir lát Dickens. Hann hét Thomas P. •Tames, léttlyndur og kvenhollur ungur maður og ágætur prentari. Þegai' hann var nýfluttur til Brattleboro heillaðist hann af ungri og fallegri stúlku, sem hann sá á gangi. Hann fylgdi henni eftir og komst að þvi hvar hún átti heima. Hann tók sér herbergi á leigu hinum megin við götuna. Tames komst fljótlega að þvi, að húsmóðir hans var aðdá- andi spiritismans og hafði mikinn áhuga á þeim málum. Og Tames var tíður gestur á miðilsfundum, sem haldnir voru í húsi hennar. Tames hafði aldrei orð á þvi, að hann yrði fyrir neinum áhrifum á þessum fundum fj'Tr en í október 1872, að hann hefði komist i samband við anda Charles Dickens og að sá mikilsvirti höfundur hefði falið sér að Ijúka við ófullgerðu sakamálasöguna um Edvvin Drood. Húsmóðir .Tames varð alveg furðu lostin, að hinn mikli Charles Dickens skyldi virða þennan lífsglaða leiganda henn- ar svo mikils. Hún áleit það skyldu sina að koma til móts við óskir skáldjöfursins og bauðst því til að gefa James frítt fæði þangað til hann lyki þessu verkefni sínu. Mörg vitni skýrðu frá því, að Tames félli í djúpan trans, sem stundum varði í margar klukkustundir. Þegar hann vakn- aði tók hann til að skrifa. Hann sagðist ekki vera að semja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.