Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 39
MAÐURINN STENDUR EKKI EINN 37 gífurlegum hraða ekki lagt undir sig jörðina? Sökum þess, að þau hafa ekki lungu, eins og maðurinn; þau anda gegn um pípur. En þegar skordýrið vex vaxa pípurnar ekki að sama skapi i hlutfalli við stækkun líkamans. Þess vegna hafa veru- lega stór skordýr aldrei lifað; þessi takmörk vaxtarins hafa haft hemil á þeim. Ef ekki hefði verið séð fyrir þessum lík- amlegu takmörkum gæti maðurinn ekki verið til. Imyndið ykkur að mæta gaddflugu á stærð við ljón! I sjöunda lagi: Sú stdðreynd, d8 máSurinn skuli geta gert sér hugmynd um Gu8, er í sjálfu sér einstök sönnun. Guðshugmyndin á rætur sínar að rekja til guðlegs eigin- leika mannsins, sem hann einn býr yfir í heiminum, eigin- leika þess, sem við köllum ímyndunarafl. Með hjálp þessa afls getur maðurinn — og maðurinn einn — fundið sannanir fyrir ósjáanlegum hlutum. Sú útsýn, sem þetta afl opnar okk- ur, er takmarkalaus. Þegar fullkomið ímyndunarafl manns verður andlegur raunveruleiki, kann hann í öllum sönnun- um fyrir skipulagi og tilgangi, að greina hinn mikla sann- leika, að himininn er hvað sem er og hvar sem er; að Guð er alls staðar og i öllu, en hvergi jafnnærri og í hjörtum okkar. Það er vísindalegur sannleikur sem segir i Davíðssálmum: „Himnarnir segja frá Guðs dýrð, og festingin kunngjörir verkin hans lianda.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.