Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 8
6 MORGUNN Þú hugsar nú sífellt um sjálfan þig og hið óbætanlega tjón, sem þii hefur orðið fyrir; en það er þó engan veginn eina hryggðarefnið. Sorg þín verður sárari vegna óvissunnar um afdrif eða líðan vinar þíns; þú vonar heitt og innilega, að honum líði vel; en þú veizt ekki annað en að hann er horfinn. Og þegar þú kallar og andvarpar, fær þú ekkert svar. Þú verð- ur því gagntekinn af sorg og kvíða, er draga ský fyrir sólina, sem aldrei gengur til viðar. Það er því eðlilegt, að þér finnist harmur þinn þungbær. % sem rita þetta, skil mjög vel tilfinningar þínar og hug- arástand, og hjarta mitt er fullt hluttekningar með öllum þeim, sem syrgja eins og þú. En ég vona, að mér auðnist að gera meira en votta þér samhryggð mína; -—■ vona, að ég geti veitt þér hjálp og huggun; því sú huggun, sem ég hef á boð- stólum, hefur verið veitt körlum og konum þúsundum saman, og hví skyldir þú ekki geta orðið slíkrar huggunar aðnjótandi? Ég veit, að þú munt segja sem svo, að þú örvæntir allrar hjálpar og huggunar. Þér ætti þó að geta veitzt bæði huggun og von, sökum þess, að harmur þinn er að miklu leyti sprottinn af misskilningi. Þér verður margt það að hryggðarefni, sem hefur ekki átt sér stað. Og er þér hefur skilizt, hvaða breytingar dauðinn gerir á högum manna í raun og veru, mun harmur þinn og söknuður verða minni. Ég geri ráð fyrir, að þú munir segja, að það sé þó engum efa bundið, að ástvinur þinn sé látinn, og ég megni ekki að veita þér hjálp eða huggun, þar sem ég geti ekki vakið hann aftur til lífsins. Það er að vísu eðlilegt, að þú skoðir þetta þannig; ég vil þó biðja þig að hafa þolinmæði stutta stund, og reyna að gera þér ljósa grein fyrir þremur mikilsvarðandi atriðum, sem ég vil skýra þér frá, fyrst í örfáum orðum og síðan nokkru ná- kvæmar; og fara þá út í einstök atriði: Þú hefur í fyrsta lagi ekki misst ástvin þinn i raun og veru. Frá þinu sjónarmiði er ástvinamissirinn að vísu engum efa bundinn, en ég vil fá þig til að líta á hann frá öðru sjónar- i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.