Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 51
DULSKYNJANIR 49 mættu vitja þeirra sjúklinga, sem þess óskuðu, enda kæmi þar til samþykki hlutaðeigandi læknis. Nú er svo komið að meira en 500 sjúkrahús eða um 80% leyfa að huglæknar viltji þar sjúklinga með þessum skilyrð- um. Það er gott til þess að vita, að um kvartanir eða árekstra hefur ekld verið að ræða. Þetta er auðvitað það sem koma skal. Slíkt heillavænlegt samstarf lækna og sálrænna manna er smám saman að aukast í heiminum, þótt hægt fari. I Brasilíu er það þannig einnig orðið mjög algengt og reyndar miklu nánara viða en í Bret- landi. Ber að fagna þessu- Því hvaða læknir getur með góðri samvizku hafnað samstarfi við fólk, sem hefur sannað með verkum sínum að það getur læknað sjúkdóma fyrir atbeina sálrænna krafta, enda þótt þeir enn séu ekki viðurkenndir af læknavísindunum? Er það ekki aðalatriðið að sjúklingnum batni? Sannreyndirnar tala sínu máli, og það þýðir ekki leng- ur að loka augunum fyrir þeim. Ég vil að lokum geta þess að aðalheimildarmaður minn um Harry Edwards er vinur hans Maurice Barbanell, rit- stjóri sem fyrstur manna varð til þess að skrifa um stórkost- lega hæfileika Edwards og vekja þannig athygli á honum. Sjálfur er Barbanell stórmerkilegur miðill, sem mikið hefur verið skrifað um og rannsakaður var sérstaklega af frægasta blaðamanni Bretlands Hannen Swaffer. Leiddi það til þess að sá frægi maður varð sannfærður spiritisti. Ég var svo heppinn að kynnast Maurice Barbanell persónulega fyrir nokkrum ár- um hér heima á Islandi og varð ég við það nokkurs vísari. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.