Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 52
SNÆBJÖRN JÓNSSON, rithöfundur: SPURNING BENEDIKTS Á SGRÍMSSONAR Portchester, Fareham, Hants. 84 Orchard Grove, 29. júlí 1976 Kæri Ævar Kvaran. Einhvernveginn alveg að tilefnislausu rifjaðist upp fyrir mjer í gær spurningin sem samverkamaður minn, Þorkell Þorláksson, sagði mjer endur fyrir löngu að Benedikt Ásgrims- son hefði borið upp í skímarveizlu, er jieir sátu háðir. Jeg held að Þorkell hafi sagt mjer frá atvikinu aðallega sem dæmi þess, hve skjótur Benedikt gat verið að hugsa, fremur en fyrir hitt, að hann var eini maðurinn i stofunni, er sjeð hafði svip- inn. Benedikt hefur sennilega verið skygn, og má vera að sú gáfa hafi valdið því, hve hugstæður honum var hinn ósýnilegi lieimur, sem alstaðar umlykur okkur. En annars era óteljandi dæmi þess, að fólk sem að jafnaði sjer ekki annað en efnis- heiminn, sjái einhverntíma á æfinni. svip látins manns bregða fyrir. Þegar jeg skyndilega mintist atviksins, flaug mjer líka í hug að skýra þjer frá þessu, og værir þú svo sjálfráður, hvort þjer þætti taka að segja frá þvi í Morgni. Tvennt kynni að mæla með því, að gera svo: að maðurinn sem bar upp spurn- inguna var fágætlega merkur og sjerstæður, um langt skeið einn af kunnustu borgurum Reykjavíkur; og að frásögnin gæti vakið einhvern til þess að gaumgæfa þá staðreynd, að líklegt má telja að eitthvað þessu líkt komi daglega fyrir í svo mann- mörgum bæ sem Reykjavík nú er. Svona er nábýlið mikið við ósýnilega heiminn. — Jeg vildi að jeg hefði haft mynd af Benedikt til þess að láta fylgja, en svo er vitanlega ekki, og óvist að mynd sje til af honum. En mikið var hann sjerstæður persónuleiki, og fyrir víst var hann góður maður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.