Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 50
48 MORGUNN greinilega merktur „Burrows Lea“ bíður á brautarstöðinni Doi'king North til þess að taka við þeim sjúklingum, sem koma með lestinni. Og hann skilar þeim aftur þangað, þegar lækn- ingafundinum er lokið. Ýmsir sjúklingar koma að sjálfsögðu i bíl eða sjá sér á annan hátt farborða- Fjórir huglæknar starfa við þessa stofnun auk Edwards sjálfs. Sitja þau öll fimm lækningafundina. Á þeim fyllast þau öll því óbilandi trausti, sem hin langa reynzla Edwards hefur skapað. Hann hefur allt frá upphafi verið eins klæddur við lækningar sínar: á skyrtunni fráhnepptri í hálsinn. Þegar hann framkvæmir lækningar sínar er haxrn jafnan með lokuð augun og bíður þess að krafturinn gangi út frá honum og lækningaundrið gerist. Ekki er að sjá að þetta sé honum neitt erfiði. Hann leggur bara hendur yfir hinn sjúka og rær dálítið í sætinu fram og aftur. Vinur hans, Maurice Barbanell ritstjóri, hefur lýst þessu fallega. Hann hefur sagt: „Að horfa á hann við þetta starf er að sjá sjálfan kærleikann holdi klæddan.“ Þegar hann byrjaði starfið var hann svo illa að sér í lækna- máli, að hann skiidi oft ekki sjúklingana, þegar þeir voru að lýsa veikindum sínum og varð því að hafa orðabók við hönd- ina. En nú, eftir að hafa rannsakað sjúkdóma, og rætt við sjúklinga í tugþúsundatali, er hann orðinn svo vel að sér í öllu smáu og stóru, sem líkama mannsins snertir og samband sálar og líkama, að þar munu fáir standa honum á sporði- Harry Edwards ver nokkrum liluta tíma síns í þágu Sam- taka huglœkna, því hann er forseti þess félags. Hhi mikla efling þess félagsskapar er honum áreiðanlega mest að þakka. Félagsmenn munu nú vera yfir 5700 manns. Þessi félagsskap- ur, sem nú hefur starfað í 19 ár, er á engan hátt bundinn við ákveðnar trúarskoðanir. Flann hefur nú hlotið ákveðna viður- kenningu, þrátt fyrir það að I.æknafélagið brezka sýndi hon- um nokkra andstöðu í fyrstu. Þessi viðurkenning fékkst, þegar þess var óskað, að stjómir sjúkrahúsa í Bretlandi veittu leyfi til þesss, að huglæknar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.