Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 37
MAÐURINN STENDUR EKKI EINN 35 Hver hefur þá komið því þarna fyrir? 1 þriðja lagi: Vizka sú, sem birtist í dýralifinu, ber ótvíræSan vott um góSan Skapara, sem veitti éðlishvötina litlum skepn- um, sem annars hefSu veriS bjargarlausar. Ungi laxinn er árum saman í hafinu, en snýr svo aftur til árinnar og hann ferðast upp ána þeim megin, sem þveráin, sem hann er fæddur í, rennur i hana. Hvað er það, sem rekur hann aftur af svo mikilli nákvæmni? Takirðu hann og sleppir honum i aðra þverá, finnur hann þegar á sér að hann er á rangri leið og brýzt til baka niður meginána og snýr svo við á réttum stað gegn straumnum til þess að hlýða örlögum sínum og ljúka ferð sinni á réttan hátt. Ennþá dularfyllri er þó leyndardómur álanna. Þessar furðu- legu skepnur halda, er þær hafa náð kynþroska, úr ám og tjörnum hvaðanæva og hverfa allar til hinna sömu feikna- djúpa við Bermudaeyjar; Evrópuállinn ferðast þannig þús- Undir milna um hafið. Og þarna hrygna þeir og deyja. Smá- állinn, sem virðist ekkert vita annað en það, að hann er staddur í auðnum úthafsins, snýr engu að síður heim á leið og ratar ekki einungis til þeirrar strandar, er foreldrarnir komu frá, heldur í sömu árnar, vötnin og smátjarnirnar. Eng- inn Ameríkuáll hefur nokkru sinni veiðst i Evrópu og eng- inn Evrópuáll í amerískum vötnum. Náttúran hefur jafnvel frestað kynþroska evrópsks áls um ár eða lengur til þess að reikna með liinu langa ferðalagi. Hvar á þessi leiðbeinandi eðlishvöt upptök sín? 1 fjórða lagi: MaSurinn hefur þaS, sem meira er en éSlis- hvötin — ályktunarhæfileika éSa skynsemi. Ekkert annað dýr er kunnugt um, að hafi nokkru sinni getað talið upp að tíu, eða jafnvel skilið það sem í tölunni felst. Ef líkja má eðlishvötinni við nótu flautunnar, hefur heili mannsins allar nóturnar í hljóðfærum hljómsveitarinnar. Það er óþarfi að ræða þetta fjórða atriði nánar, svo er mannlegri skynsemi fyrir að þakka, að við getum ímyndað okkur mögu- leika þess, að við séum það sem við erum einungis sökum þess, að okkur hafi verið veittur neisti af alheimsvitsmunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.