Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 60
58 MORGUNN neitt, aðeins skrifa það, sem Dickens segði honum meðan hann væri í dásvefninum. Stundum skrifaði hann margar blaðsíður, stundum aðeins örfáar línur. Loks kom bókin á markaðinn tæpu ári eftir að James hyrj- aði á henni. Bókmenntagagnrýnendur voru sem steini lostnir. Hér var verk eftir ungan höfund sem skrifaði nákvæmlega eins og hinn látni Dickens. En allir luku miklu lofsorði á hókina. I blaði einu í Springfield Massachussetts var James kallaður verðugur eftirmaður snillingsins Dickens, og blað eitt í Boston lofaði bókina hástemmdum orðum. Greinin endaði á þesstun orðum: „James hefði aldrei getað skrifað þessa bók án aðstoð- ar Dickens.“ Arthur Conan Doule, höfundur sagnanna um hinn ódauð- lega Sherlock Holmes, skrifaði grein um Thomas James í tímaritið Fortinightly Review í desember 1927. Hann segir þar, að James hafi hvorki fyrr né síðar sýnt neina rithöfund- arhæfileika nema rétt á meðan hann skrifaði þessa sögu. Hann hefði engrar menntunar notið, nema fimm vetra skólagöngu í barnaskóla, en samt hafði hann á valdi sínu, þegar hann skrifaði þessa bók, ritstíl, orðaforða og jafnvel hugsanagang Charles Diclcens. J>að var sannarlega vel af sér vikið. Og hvað varð svo um Thomas James? Frægð hans var skammvinn, og er hans að engu getið, hvorki í sambandi við ritstörf né spiritisma eftir þetta. Þegar hann andaðist var hann öllum gleymdur. En í nokkrum bókasöfnum eru til eintök af bók, sem kall- ast: Sagan af Edwin Drood, sakamálasaga eftir Charles Dick- ens og Thomas James.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.