Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 43
DULSKYNJANIR 41 Til þess er það of flókið mál. En ég mun gera nánari grein fyrir því annars staðar. Það nægir að minna hér á það, að sálrænar lækningar hafa verið stundaðar frá alda öðli hjá þjóðum hinna fomu menn- ingatímabila. Þessi fornu vísindi voru t. d- stunduð í Kina til forna, en Indverjar eiga heiðurinn af því að hafa varðveitt í hókmenntum sínum þessa þekkingu, sem þeir hafa rikulega notfært sér fram á þennan dag. Þaðan barst hún til Egypta- lands, landanm við Miðjarðarhafsbotn og að lokum til Grikk- lands, eins og bókmenntír þessara þjóða bera með sér. Vestur- landabúar geta i sinni viðlesnustu bók, Biblíunni, fundið þessa ótal dæmi i báðum testamentum. Trúaðir menn, sem ekkert botnuðu í þessu fundu upp orðið kraftaverk, sem þeir telja af einhverjum undarlegum ástæðum, að ekki hafi getað gerst nema fyrir 2000 ámm. En þau halda áfram að gerast, þrátt fyrir þá trú, og gerast meira að segja á hverjum degi um viða veröld. Með orðinu kraftaverk er vitanlega átt við, að eitthvað yfimáttúmlegt sé á ferðinni, og þá að þakka heitri trú á kenningar kirkjunnar. Þessi einokun á svonefndum kraftaverkum gerði rómversku kirkjuna að auðugasta og voldugasta stórveldi miðalda á Vest- urlöndum. En nú er það bersýnilegt, að þessi dásamlegu fyrir- bæri standa ekki í neinu sambandi við trúarbrögð. Hér er aðeins að verki eitt hinna miklu lögmála lífsins, sem við þurfum að beita vitsmunum okkar til að skilja. Með sama hætti og við rannsökum náttúrulögmálin- Það er ekkert yfirnáttúmlegt við sálrænar lækningar, þótt sumir sem við þær fást tengi slika hæfileika sina trú sinni, og lækni þvi fólk kirkjudeild sinni til dýrðar. Þeir græðarar mann- legra meina, sem beitt hafa sálrænum aðferðum með góðum ár- angri hafa lilheyrt hinum ólíkustu trúarbrögðum eða jafnvel haft skoðanir, sem á vesturlöndum væiai dæmdar algjört trú- leysi og guðleysi. Trúarbrögð eru mannanna verk, en lögmál h'fsins láta sig þau engu skipta. Máttur til sálrænna lækninga býr í hverjum manni, sem til hefur að bera góðleik og einlæga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.