Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 20
Hér á eftir mun vera fjallað um þessa spurningar. Pað er rétt að benda á það hér að spurningin um einstaklingsvitund (þekkja sjálfan sig) huga án líkama er nátend sömu spurningu um huga í líkama. Einnig er rétt að benda á að hvorki er hægt að þekkja hug í eða utan iíkama með nokkurri vissu. (Er það öruggt að þeir séu það sem þeir sjálfir eða vinir þeirra halda að þeir séu). Áhangendur Decartes geta velkst í Decartesiskum vafa og möguleikum á því að hafa rangt fyrir sér, fyrir þeim er það eðlislægt viðhorf til sjálfsins. Gerum ráð fyrir að áhangandi kenninga Decartes um sálina sé tengdur líkama á venjulega hátt en verði skyndilega úr tengslum við þann líkama, verði án líkama. Þetta gæti komið fram eins og reynsla utan líkama, þar sem sálin á ekki kost á því að tengjast líkama aftur eða við dauðann (þó að kenningin um að sálin fari sjálfkrafa úr líkamanum rugli mig) eða þetta gæti jafnvel gerst þegar sálin ruglaðist á hvaða líkama hún ætti að til- heyra í öllum þessum fjölda líkama. (Minnist þess að sálin er ekki í líkama sínum, eða er tengd við líkamann á neinn vélræn- an hátt. Skildi aldrei vera vafamál hvaða líkama sálin eigi að knýja áfram?) Veldu þér hvaða atburðarás sem þú vilt og eftir- farandi spurningar munu koma upp í hugann. Ef sálin er ekki tengd líkama sínum, hver er það þá? Óundirbúið svar myndi kannski vera að það væri sama sálin og alltaf hafi verið. En það svar er ekki mögulegt. Hver er sú sál? Annað svar gæti verið að benda á líkaman og segja sem svo að hann væri yfirgefin og sálin sem nýlega knúði hann væri þekkt sem x. En hvernig gætum við vitað að það sé sama sálin? Þegar persónan yfirgefur herbergi og kemur inn í annað get- um við fylgst með henni, þegar það gerist. Ef hún veltir fyrir sér hvort hún hafi verið í þessu herbergi áður (gerum ráð fyrir stundargleymska) getum við fullvissað hana að við höfum séð líkama •hennar yfirgefa herbergið rétt áður en hún kom inn í þetta herbergi. En hver getur fylgst með þegar sá yfirgefur lík- ama og fylgt þeim til núverandi „staðar“ og fullvissað hana að hún hafi í raun yfirgefið líkaman sem hún heldur að hún hafi yfirgefið? 18 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.