Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Síða 22

Morgunn - 01.06.1987, Síða 22
viðmiðun minninga komin í hring. Ef sálin man réttilega, þá var hún persóna sem hún man sig vera, en ef minni hennar er ótrygg þá getur hún ekki verið viss um að hún hafi verið þessi persóna. Hvernig getur hún gengið úr skugga um hvort minningin sé rétt? Hana vantar einhverja óháða viðmiðum tii að reyna minninguna vegna þess að minnið er ekki óskeykult. Hvar ætli hin óháða viðmiðun að vera? Engin getur komið með viðmiðun á minningum með athugun á minningu aftur í tímann, eins og við gátum um áður. Því sýnist að sálin geti aldrei verið viss um hver hún var. (Það er að hún hafi einu sinni verið sál sem knúði tiltekinn líkama) Gerum ráð fyrir að einhver hæfileikaríkur nemi hafi óvenju- lega orku til að sameina sálir og möguleika á að losa sálirnar við persónulegar minningar og setja í staðin falskar (rangar) minningar, og við skulu gera ráð fyrri að þessi ráðabrögð mið- uðust að því að skapa ágreining á milli mikilhæfra heimsspek- inga sem uppi voru á mismundandi tímum. Neminn hefur kall- að upp sál sem við (og hún) vissum ekki hver var og hefur verið gefin (fals) minning Diotima, einnig hefur hann kallað á aðra sálir og gefið þeim. líkama með (fals) minningum Heloise, El- ísabeth Anslcombe, Kuan-Yin og fleirri. Hvorki sálin né við vitum um ráðabrugg ncmans né hvað hann ætlast fyrir. Ein sálin myndi segjast vera Diotima, og við gætuni ekkert sagt við því nema að minna hana á að minni geti verið brigðult. Við gætum gert eilítið meira fyrir hana. Við gætum með stuðningi við skráðar heimildir gert samanburð á orðum hennar og hegðan og bent henni á að hana skorti ýmis einkenni persónuleika sem Diotima hafði. Það er líklegt að gera ráð fyrir að persónuein- kenni sé ekki eins auðvelt að breyta eins og minningum og að neminn hafi aðeins getað sett inn minningar en ekki persónu- einkennin. Við myndum segja við sálina „Þetta er áreiðanlega rangt hjá yður, því Diotima var hófsamur maður, en skoðanir þínar sæmkVæmt persónuleikaprófi Nicholson sýnir að þú ert í eðli þínu strangur.“ Ef sál hefur persónueinkenni, gætum við hjálpað henni í ein- stökum tilfellum að útiloka persónur sem hún getur ekki hafa 20 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.