Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Síða 23

Morgunn - 01.06.1987, Síða 23
verið. En við gætum ekki staðfest tilveru einstakra persóna ef hún man ekki persónulegar minningar. Því síður gæti hún fund- ið það út svo lengi sem rangar minningar eru fyrir hendi. Hvað ef við söfnum öllum sálum saman og hægt væri að tengja þær allar einhverjum líkama, en að einn líkami stæði út- undan sem engin gerði kröfu til? Gætum við og hver og ein sál verið viss um að viðkomandi væri hennar líkami? Nei vegna þess að neminn hafði með aðferð sinni útilokað öryggi. Allt sem neminn hafði þurft að gera var að gefa einni sál falska minningu og ruglingur myndi eiga sér stað. Engin örugg tengsl sálar við liðna tilveru er möguleg eins og Decartes skildi. Þegar hann myndaði kenninguna um hina vondu demona (engla) Það er freistandi að leysa þetta vandamál á sama hátt og Dec- artes leysti sitt, með því að draga Guð fram í dagsljósið. En þessi freistingu verður að standast vegna þess að við höfum ekki borið fram nein þau rök hingað til sem gert hafa ráð fyrir Guði eða hvaða tegund af Guði er fyrir hendi (þú getur ekki spurt spurninga um tcgundir Guða því þeir eru ekki gjaldgengir sem vitni í lausn heimspekilegrar gátu) né er það skýrt að neinn Guð myndi hjálpa við að taka einstaklingsvitund einstakra huga al- varlega. Hefðbundnir heimspekingar, virðast hafa gert ráð fyrir að Guð geti séð inní sálir. Þó þær hafi yfir að ráða það sem eng- inn annar hefur. Ef Guð er til og Hann geti séð inní sálir og að þú getir spurt hann spurninga og þú sért fullviss urn að hann svari ávallt rétt, þá er hægt að svara spurningunni um persónu- tengsl með öryggi. Þá verður til góð regla. Til að fá svör, spurðu fullkomna veru. Fyrir utan að vísa þessu til Guðs, geta sálir án líkama ekki verið vissar um persónutengsl (Þegar sálir eru ekki tengdar lík- ama) Framhalds tilveru persónu er ekki hægt að staðfesta vegna þess að engin gæti mögulega vitnað um að það sé rétt og minnið þarf þessa staðfestingu eins og það þarf aðferð til að greina milli sanna og ósanna minninga. Ef þessi staða skapar sérstök vandamál vegna sálna án lík- ama, þýðir það að við ættum aldrei að nota þá fráleitu hugmynd að sál sem er ótengd líkama sé sama sálin sem var áður kennd morgunn 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.