Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 35
útskrifaðist hann sem læknir frá háskólanum í Louisville og helgaði sig síðan læknisfræðinni að mestu. Átján ára að aldri átti hann samtal við Polk biskup ensku biskupakirkjunnar og komst þá að því að biskupinn bjó yfir óvenjulegum næmleika gagnvart málmum og fékk Buchanan strax áhuga á þessu fyrirbæri. Sagði biskupinn honum að væri hann var staddur í dimmu herbergi, þar sem hann kæmist í snertingu við látún, fengi hann samstundis óþægilegt málm- bragð í munninn og minnti þessi málmur sig alltaf á þetta sér- kennilega bragð. Svo virðist sem hann hafði með snertingu einni saman geta fundið „bragð“ af fleiri málmum, en hver málmur haft sinn sérstaka keim. Buchanan hafði lifandi áhuga á öllu, sem gæti miðað að fram- förum og nýjum uppgötvunum á vísandasviðinu og lét ekkert slíkt fram hjá sér fara, þótt aðrir létu sig það oft engu skipta. Buchanan fékk strax mikinn áhuga á hinum einkennilegu hæfi- leikum Polk biskups og einsetti sér að komast að því hvort skýr- ínga á þessum hæfileikum væri að finna í taugakerfi mannsins, því að læknisfræðin var þá orðin meginviðfangsefni hans. Hann byrjaði þegar að leita að fleiri einstaklingum, sem gæddir væru þessum sömu hæfileikum. Til þess að ganga úr skugga um næmleika þeirra, var hann vanur að fá þeim í hendur málma af ýmsum tegundum án þess að þeir vissu hvaða tegund hver þeirra væri. Síðan spurði hann þá hvort þeir yrði varir við nokkur sérstök áhrif, Petta bar þann árangur, að hann uppgötv- aði stóran hóp einstaklinga, sem gæddir voru sömu hæfileikum og Polk biskup og fundu „bragð“ af málmum á sama hátt og hann. Hann fann fjölda manna, sem fundið gátu „bragð“ af málmum með því að snerta þá. Af hópi, sem valinn var af hand- ahófi var stundum helmingurinn gæddur þessum hæfileikum í misjafnlega ríkum mæli. Buchanan datt í huga að ef til vill væri sams konar næmleiki til gagnvart fleiri efnum og innan skamms uppgötvaði hann fleiri tegundir af næmleika hjá fólki en hann hafði ímyndað sér að væru til. Nú fór hann að gera tilraunir með læknastúdentana, sem hann kenndi. Hann lét þá fá í hönd sér ýmsar lyfjatengund- ir, sem þeir áttu að halda á meðan á fyrirlestri stóð og án þess morgunn 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.