Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Síða 60

Morgunn - 01.06.1987, Síða 60
skynja á þennan hátt. Eftir að ég fór að ræða við það um hæfi- leika þess, komst ég að raun um að flestir gerðu sér alls ekki grein fyrir á hvern hátt skynjun þeirra fór fram. Smám saman fór ég að taka eftir ýmsum sameiginlegum einkennum, sem alltaf komu í ljós. Ég uppgötvaði að sjálft ferli æðri skynjunar var skynandanum svo ómeðvitað, að hann hafði aldrei krufið það til mergjar. Margir hinna skynnæmu, sem unnu með mér, urðu undrandi þegar þeir uppgötvuðu að ferlið var alltaf hið saman hjá þeim. Meðal þess, sem flestum skynnæmum er sameiginlegt, er sér- stök einbeiting, sem virðist „opna“ skynjun þeirra. Hjá sumum mönnum, eða sjáendum, sýnist slakna á venjulegri einbeitingu augnanna um leið og þeir byrja að skynja það sem virðist vera hærri sveiflutíðni. Þessari slökun augnvöðvanna fylgir alltaf sýnileg breyting á útliti augnanna. Ein hinna skynnæmu upp- götvaði sér til undrunar að alltaf þegar hún komst í fjarhrifa- samband beindist athygli hennar ósjálfrátt að ákveðnum stað, sem hún sagði að sér fyndist vera í miðju höfðinu. Þegar mér hafði tekist að fá hana til að athuga þetta nánar, skýrði hún fyrir mér að sér fyndist athygli sín eins og beinast frá umhverfinu og safnast í brennidepil, en síðan beindist þessi geisli einbeitingar- innar til þess manns sem hún var komin í fjarhrifasamband við. Hún sagðist alltaf vera sér fullkomlega meðvitandi um umhverfi sitt þ. e. herbergið sem hún sat í, á meðan hún einbeitti sér áreynslulaust og með lokuð augun að því að ná fjarhrifasam- bandi. Hún sá sviðið sem hún var í fjarhrifasambandi við eins og kvikmynd og heyrði mál þess sem hún var í sambandi við eins og því væri varpað inn í huga hennar. Tilraunir mínar til að uppgötva á hvern hátt HSP-skynjunin fer fram, eru enn á frumstigi. Ýmsir athyglisverðir möguleikar hafa þó þegar komið í ljós í þessu sambandi. Til dæmis uppgötvaði ég að þeir, sem voru farnir að skilja betur hvernig skynjun þeirra fór fram, fundu um leið að þeir fengu betra vald á hæfi- leikum sínum. Þetta er einmitt mjög mikilvægt atriði því að það veitir þá von að ef til vill sé hægt að þjálfa þessa hæfileika til enn meira gagns og hjá fleiri mönnum, ekki ósvipað og hægt er t. d. að þjálfa hæfileika á sviði tónlistar, myndlistar eða stærðfræði. 58 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.