Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Síða 69

Morgunn - 01.06.1987, Síða 69
drengirnir 19, 20, 23 og 25 rétt svör í röö og vöktu óskipta at- hygli. Soal og Bowden gerður sér frá upphafi ljóst, að þeir mættu ekki Iáta neitt ógert til þess að sannfæra starfsbræður sína s sviði vísindanna um það, að hér væru engin svik í tafli. Voru því drengirnir og aðrir viðstaddir vandlega skoðaðir og leitað ná- kvæmlega á þeim, ekki síst að hugsanlegum leyndum rafsendi- og viðtækjum. Þegar Soal lýsir þessu, bætir hann við glettnis- lega: „Þó var ekki leitað í skóm manna!“ Þremur dögum síðar var kennari við Tækniskólann fenginn til þess að framkvæma slíka skoðun til frekara öryggis og urðu skórnir þá ekki útund- an. Drengirnir náðu einnig í það skiptið engu lakari árangri en áður. Allt að einu var ekki enn lagður fullur trúnaður á þetta. Tveir vísindamenn, dr. Eric Dingwall og F. J. M. Stratton prófessor töldu að drengirnir hlytu að koma boðum á milli sín með litlum sendi- og viðtækjum. En hvernig mátti svo vera þegar öllum viðstöddum var í lófa lagið að fylgjast með hverri minnstu hreyfingu drengjanna? Soal spurði sérfræðing á sviði slíkra tækja um líkurnar fyrir því að þeir gætu komið slíkum klækjum við. Sérfræðingurinn leyfði sér að fullyrða að slíkt hlyti að telj- ast með öllu útilokað. „En því ekki að taka af öll tvímæli um þetta, með því að láta drengina leika þessar listir annað hvort í sundskýlum einum saman eða bara allsnakta?“ bætti hann við. Soal lét ekki segja sér þetta tvisvar. Áður en til næstu tilraun- ar kom, skruppu þeir Soal og Bowden til næstu borgar til þess að kaupa sundskýlu hand Ieuan, sem átti ekki slíkan gríp í fór- um sínum. En svo gerðist þá þetta, segir Soal frá; „Að þegar Glyn sá nýju, eldrauðu sundskýluna hans Ieuans, þá varð hann allur miður sín og sagðist ekki geta látiö sjá sig í gömlu og snjáðu skýlunni sinni við hlið vinar síns í svona skautlegri skýlu.“ Og þar kom allt fyrir ekki, vísindamennirnir urðu öðru sinni að leggja leið sína til borgarinnar og kaup samskonar skýlu handa Glyn. Gat þá fyrst komið til nýrrar tilraunar og var það 10. ágúst á þessu sama ári. Reyndin varð sú, að í fjórum tilraun- um í sundskýlum einum klæða, tókst drengjunum, að gefa 20, morgunn 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.