Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Síða 74

Morgunn - 01.06.1987, Síða 74
Átta árum síðar, árið 1942, kom hann af tilviljun auga á það sannanagildi, sem skráning þessara tilrauna fól í sér. Er hér var komið, hafði reynslan fært honum heim sanninn um það að niðurstöður urðu lakari er leið að lokum hvers „spilaágiskana- kafla“ og þá einnig framanaf næsta ágiskunarkafla, þannig, að skráðar niðrustöður sýndu þar reglubundnar árangurssveiflur. Gæti nú ekki verið, að tengingakastið sýndi svipaða eiginleika hvað niðurstöður varðaði? Þau hjónin tóku því að athuga skráningar sínar á niðurstöðum tengingatilraunanna. Og viti menn, þar kom hið sama fram. Dr. Rhine taldi það því liggja Ijóst fyrir, að það var eitthvað í huga þeirra, sem tekið höfðu þátt í tenginsköstunum, sem hafði áhrif á það, hvernig tenging- arnir féllu, en hitt blasti og við, að árangurinn var lélegri, er þreyta tók að leita á. Þessar niðurstöður hans hlutu líka fulla staðfestingu í samkonar tilraunum við tvo bandaríska háskóla síðar. Að áliti dr. Rhine virðist áhrifanna á teningana fyrst gæta á stefnu þeirra þegar þeir velta. Fjárhættuspilarar skyldu þó hafa það hugfast, að það sem gerlegt er í kunnuglegu andrúmslofti kyrrlátrar háskólastofu kanna að reynast torvelt að endurtaka í erli og reykjasvælu spilavítis! Á síðustu áratugum hafa rannsóknir á PK - hughreyfiokru - verið kappsamlega stundaðar. Á seinni árum hafa tveir franskir vísindamenn, Remy Chauvin og Jean-Pierre Genthon, notað úran og geisiunarmæli (geigermæli) við rannsóknir sínar. Hafa þcir látið á það reyna, hvort nienn gætu haft áhrif til aukningar eða minnkunar á útgeislun úransins með viljaorku sinni, og var fylgst með árangrinum á geigermælinum. Þeir náðu mjög at- hyglisverðum árangri í þessum efnum með tveimur þrettán ára gömlum drengjum (og kemur þar enn sem oftar fram ábending um hið eðlisdulda orkumagn sálarlífsins á gelgjuskeiðinu). Segja má að enn séu á byrjunarskeiði tilraunir með hæfileika einstakra aðila til þess að varpa, með viljakrafti sínum einum fram útlínumyndum á ljósnæm efni. Takist mönnum að fá fram óyggjandi dæmi um slík fyrirbæri, hlýtur það að teljast enn ein sönnunin fyrri eðlisduldum orkusendingum mannshugans til áhrifa á „lífvana“ efni. 72 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.