Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 13
MORGUNN Vangaveltur um siðfræði ✓ Agústa Stefánsdóttir Á okkar tímum eru mannlegu gildin oft látin sitja á hakanum fyrir efnahagslegum hagsmunum og persónulegri sjálfsrétt- lætingu. Okkur er sagt að aðeins hinir „sterku“ komist áfram, þ.e. þeir sem eru tilbúnir til að teygja gildismat sitt og þagga niður í samvisku sinni til þess að ná efnahagslegum mark- miðum eða starfsframa. Þjóðarleiðtogar okkar eru í flestum tilvikum hættir að koma fram af persónustyrk, heiðarleika og með mannleg gildi i fyriiTÚmi. Um leið og rétt gildismat hefur beðið skipbrot í samfelaginu, hefur óttinn aukist og náð að gegnumsýra þjóðfélag okkar. I þessu andrúmslofti er nauðsynlegt að veita gildismati okkar athygli, annars eigum við á hættu að týna þessum grunni okkar mannlegu tilvistar. Við eigum á hættu að fara að gera og segja hluti sem eru í andstöðu við það sem við í hjatra okkar trúum, þá er ekki óeðlilegt að sjálfsálitið dali, að við missum lífsgleðina og hættum að vera í tengslum við tilfinningar okkar. Þá vitum við ekki lengur hvernig við eigum að taka félagslegar og pólitískar ákvarðanir og við getum ekki kennt börnunum okkar það sem við vitum ekki sjálf. Sið- ferðslögmál hafa fylgt manninum frá aldaöðli, en af og til er þörf fyrir nýja sýn á þessi eilífu sannindi. Þar sem þjóðfélagsgerð okkar byggist ekki á andlegu gildismati er andlegt líf í eðli sínu bylting í viðhorfum og lifn- aðarháttum. En við getum ekki ætlast til að valda breytingu í heiminum eða á öðrum, fyrr en við höfum gert breytingu á sjálfum okkur. Byrjunin liggur í að breyta um viðhorf. Mark- 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.