Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 86
MORGUNN stefnur setja á oddinn. Með öðrum orðum: Það getur reynst nauðsynlegt að ýlfra með úlfunum en þá ráðleggur Frankl mönnum að vera sauðir í úlfafeldi. Sigmund Freud sagði einu sinni. „Látum hóp ólíks fólks svelta saman. Þegar hungrið sverfur að mun fólkið hætta að vera ólíkt en sameiginleg þörf fyrir að seðja hungur sitt kemur í ljós.“ Guði sé lof, segir Frankl, þá var Sigmund Freud forðað frá því að kynnast einangrunarfangabúðum af eigin raun. Skjólstæðingar hans lágu á pluss-sófum sem voru hannaðir í anda Viktoríutímans en ekki í skítnum í Auschwitz. Þar hvarf ekki mismunurinn á milli manna. Þvert á móti. Fólk varð ólíkara innbyrðis. Fólk tók ofan grímuna, bæði svínin og dýrlingarnir. Og nú á dögum þarf fólk ekki lengur að hika við að nota orðið „dýrlingur“. Frankl minnir á föður Maximilian Kolbe sem var sveltur og loks myrtur með karbólsýru í Auschwitz og tekinn í dýrlingatölu 1983. Frankl segir að það megi kannski saka sig um að nefna dæmi sem heyra til undantekninga frá reglunni. Hann svarar með því að benda á að auðvitað megi vera nóg að vísa til virðingarverðs fólks. Vissulega eru dýrlingar í minnihluta. Meir en það, þeir verða alltaf í minnihluta. En einmitt sú staðreynd hvetur menn til þess að ganga í flokk með minni- hlutanum. Það er illa komið fyrir heiminum, en allt versnar nema hvert og eitt okkar leggi sig fram. Lokaábending hans er þessi: Við skulum því vera á verði - á verði í tvenns konar skilningi: Eftir Auschwitz vitum við hvað maðurinn getur gert. Eftir Hírósíma vitum við hvað er í húfi. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.