Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 39
MORGUNN en verður meira og meira verkfæri bænarinnar. Sá sem lítur á bænina sem þjálfunaratriði og hæfileika sem getur fært honum meira af því sem hann vill fá út úr lífinu á vissulega rétt á sér, en hann getur notað hugarorku, tilfinninga- orku og dulrænu bænirnar. Aðeins sá sem er laus við alla sjálfshyggju og biður: Verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni, getur fundið andann flæða í gegnum bænir sínar. Og þá eru þakkir okkar til Guðs ekki fyrir að hafa hjálpað okkur að ná uppfyllingu bæna okkar, heldur þökkum við Guði fyrir að leyfa okkur að hjálpa honum við að uppfylla bænir hans. Rannsóknir hafa sýnt að bæði hjá þeim sem trúðu á „Guð hið innra“ og þeim sem trúðu á „Guð hið ytra“ höfðu bænir áhrif. Auðveldast þykir að rannsaka hugformaðar bænir og þarnæst tilfínningaorkubænir. En dulrænir og andlegir kraftar í bænum, þar sem við stjórnum ekki orkuflæðinu sjálf, eru jafn- raunverulegir og áhrifaríkir. Oftast er samt ekki um afmark- aðan flokk bænar að ræða, eins og fyiT segir, heldur einhverja blöndu. Til að ná árangri í bænaiðkun í hvaða flokki sem er, er mælt með þjálfun í slökun, réttri öndun og einbeitingu. Byggt á bók rev. Franklin Loehr: The Power ofPrayer on Plants. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.