Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 80
MORGUNN konar ranghugmynda fólks um sjálft sig: Menn settu samasem- merki á milli þess að vera atvinnulausir og gagnslausir og á milli þess að vera gagnslausir og að líf þeirra væri tilgangs- laust. Þess vegna hvarf þunglyndið þegar honum tókst að telja sjúklingana á að taka þátt í æskulýðsstarfi, fullorðinsfræðslu, sækja almenningsbókasöfn og ofl. þ.h.: í stuttu máli að fylla langan frítíma með einhvers konar ólaunuðu en mikilvægu starfi. Þunglyndið hvarf þótt fjárhagsstaðan breyttist ekki og hungrið væri samt við sig. Sannleikurinn er sá að maðurinn lifir ekki á bótunum einum saman. Margt af þeim vanda sem einkennir tilvist fólks nú - á rætur að rekja til þess sem í lógóþerapíunni er kallað „tilvistartóm“ og er tilfinning um tómleika og tilgangleysi. Það þarf ekki að taka það fram að þunglyndi stafar ekki alltaf af tilfinningu fyrir tilgangsleysi fremur en sjálfsmorð - sem þunglyndið endar stundum á - eigi alltaf rót sína að rekja til tilvistartóms. En þótt öll sjálfsmorð séu ekki framin vegna tilfinningar um tilgangsleysi, getur vel verið að einstakling- urinn hefði yfirunnið sjálfsvígshugsunina ef hann hefði haft einhvern tilgang og markmið sem honum fannst þess virði að lifa fyrir. Við skulum nú snúa okkur að því að ræða tilganginn sjálf- an. Til að byrja með er rétt að taka það fram að lógóþerapistinn er fyrst og fremst með hugann við þann tilgang sem er fólginn og blundandi í öllum aðstæðum sem maðurinn lendir í. Svo tekið sé hliðstætt dæmi: Kvikmynd er samsett úr þúsundum og aftur þúsundum einstakra mynda og hver þeirra stendur fyrir sínu og hefur tilgang í sjálfri sér, en samt er ekki hægt að sjá heildarmyndina fyrr en síðasta myndskeiðið er búið. En við getum ekki heldur skilið alla myndina án þess að hafa fyrst gert okkur grein fyrir einstökum myndum í hverju myndskeiði. Er ekki sömu sögu að segja um lífið? Opinberast endanlegur tilgangur lífsins fyrr en við dauðans dyr, ef hann sést þá 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.