Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 45
MORGUNN Fjögurra ára fór Angela í dansskóla og kennararnir þar álitu hana hæfileikaríka og var sótt um vist í konunglega ballettskólanum fyrir hana. Hún stóðst inntökuprófið. Móðir hennar vonaðist til að með dansinum gæti hún yfirunnið hlédrægni sína og eignast vini. En í þeim heimi er ekki auðvelt að eignast vini, þar ríkir samkeppni og afbrýðisemi auk hins mikla vinnuálags. Hins vegar var, þegar á árin leið, mikið um gleðskap hjá hinum ungu dönsurum og tók hún ríkan þátt í veisluhöldunum. Af öllum þeim ungu mönnum sem hún kynntist þá var aðeins einn sem einhver alvara hefði getað fylgt. Hann var stjórnandi hóps sem hún var í og ferðaðist hópurinn víða um lönd, en hann var 10 árum eldri en hún. Þegar hópurinn að loknu starfi leystist upp, þá fór hún aftur til höfuðstöðvanna í London en hann hélt ferðunum áfram með öðrum hópi. Angela komst í fremstu röð dansara og dansaði með ýmsum frægustu dönsurum heims, t.d. Nurejev í Covent Garden. Eftir sex ára starf komu breytingatímar í lífi hennar og hún var síþreytt og hún var að gefast upp á þessu óheilbrigða líferni. Hún fór að fitna - en það er bannað í þessari stétt - og þá gekk henni ekki jafnvel að fá hlutverk, þrátt fyrir færni sína. „Þarna var ég þá tuttugu og þriggja ára og ferli mínum sem dansara lokið.“ Henni fannst þó á vissan hátt léttir að losna og fór að vinna á skrifstofu föður síns við útfararstofnunina. Þar komst hún í samband við syrgjendur og kynntist afstöðu þeirra gagnvart dauðanum. Ein fjölskylda hafði sérstaklega áhrif á hana. Þau höfðu misst 16 ára dóttur og systur á mjög sorglegan hátt. Angela gat engan veginn skilið hvernig þau gátu tekið svo rólega þessu hræðilega áfalli, en þau voru viss um að nú væri hún komin á betri stað. Trú þeirra og viðbrögð gagnvart missi þessarar fallegu ungu stúlku sýndu henni eitthvað sem hana langaði að vita meira um og tileinka sér. í þessu starfi komst hún í sambandi við ýmsar kaþólskar kirkjur og ein þeirra var í Kensington. „Ég hef ekki enn þann 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.