Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Síða 14

Morgunn - 01.06.1996, Síða 14
MORGUNN miðið er að tala í samræmi við það sem við hugsum og finnum innra með okkur og ennfremur að gera eða að aðhafast í samræmi við það sem við segjum. Viðhorfsbreytingin liggur fyrst og fremst í því að líta á alheiminn sem eina heild, lífrænt og ólífrænt er allt hlutar af sömu alheimsvitundinni. Það er takmark okkar að sameinast þessari vitund. Þessi vitund gengur undir ýmsum nöfnum; guð, jahve, heilög móðir, brahma o.s.frv. Þeir einstaklingar sem hafa reynt að lifa lífi sínu eftir andlegu gildismati þekkjast á andlegum viljakrafti sínum og óttaleysi í andstreymi og erfiðleikum. En þessi styrkur er alveg laus við sjálfshól og hvers konar flækjur egósins. Við höfum öll iifað mörgum sinnum á þessari jörð og e.t.v. á öðrum hnöttum. Þetta er sjónarmið sem hefur fylgt mann- kyninu frá fyrstu tíð, en trúarbrögðin hafa lagt mismikla áherslu á þetta. Alkunna er að mennirnir eru breyskir og menn í valdastöðum hafa löngum leiðst út í ýmis konar spillingu af ótta við að missa völdin. Stundum er sagt að lítil völd spilli dálítið en alger völd spilli algerlega. Svo mikið er víst að sagan sýnir okkur ótal mörg dæmi um þetta. Siðferðisþroska manna sem fara með völdin hefur oftar en ekki verið stórlega ábótavant og þá er því miður sama hvort litið er á veraldlegu eða kirkjulegu söguna. A alltof löngu tímabili í kristnisögunni hefur sú skoðun verið ríkjandi að við berum ekki nema takmarkaða ábyrgð á gerðum okkar. Afleiðingarnar eru sagðar þurrkaðar út af algóðum Guði eftir andlátið ef við bara segjumst iðrast. Þetta er ekki nema að hluta til rétt, samkvæmt hugmyndum spíritista og einnig ef skoðaður er kjarni ýmissa eldri trúarbragða, sem fullvissa okkur um að við munum uppskera eins og til er sáð. Við erum sálir sem hafa tekið sér bólfestu um stundarsakir í efnisheiminum og skynfærin fimm eru tækin okkar til upplifunar og reynsluöflunar. Oft er einblínt á athafnir fólks hér á jörðinni, en hvað eru 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.