Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Síða 43

Morgunn - 01.06.1996, Síða 43
MORGUNN ég að gifta mig eða gerast nunna. Þarna var maður sem skildi samband okkar dýpri skilningi, en fyrir okkur bæði var þetta mikil lífsreynsla. Þökk sé Guði að ég giftist hvorki honum né öðrum! Foreldrar Frances tóku ákvörðun hennar mjög illa. Móðir hennar reiddist svo að hún sagðist aldrei vilja sjá hana framar og aldrei stíga fæti sínum í kirkju. Vinir skiptust í hópa, þeirra sem sögðust „samt þykja vænt um hana“ og þá sem ekki treystu sér til að hafa áfram samband við hana. Þeim mun ákveðnari varð hún í fyrirætlun sinni en segist aldrei frá upphafi hafa efast um að hún kaus rétt. Ég á mjög auðvelt með að laga mig að aðstæðum og var ein af síðustu kynslóðinni, sem sagt var við :„Gieyptu allt hrátt fyrstu tíu árin, og spurðu svo.“ „Hvað mig varðaði, þá var hér mikil arfleifð, sem mig langaði til að vera hluti af. Sumir siðirnir voru hryllilega gamaldags og órökrænir, en ég hafði engar áhyggjur, af því það var leið að markinu, og ég vildi gera allt til að ná því. Ég hafði séð hylla undir draumsýn sem ég ætlaði að láta rætast. I þessum tíma rákum við heimili fyrir 12 börn, sem voru mjög illa á sig koinin. Þau voru tilfinningalega trufluð og höfðu lélegt samband við umhverfið. Ég vann þarna hálfan daginn og hugsaði: „Jæja, ég er ekki í Saigon að hjúkra særð- um börnum, ég er ekki hjá barnaverndarstofnun. Ég er ekki að vinna við neitt sem telst hetjulegt, en ef ég get nálgast eitt þessara barna með kærleika og breytt líft þess vegna kærleik- ans, þá er það nóg.“ „Þetta er auðvitað ekki hægt að segja foreldrum og vinum sem óar við því sem þú ert að gera. Hér var ég ekki í Saigon, heldur klukkutíma ferð að heiman - eins og þeim fannst - innilokuð á ömurlegri stofnun með aumkunarverðum börnum. En það var einmitt þar sem ég fann glampa af hinu órökræna í trúnni á Guð, þar sem ég gerði mér ljóst, að kannski væri einskis annars af mér vænst, en að elska eina mannveru nógu heitt.“ 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.