Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 69
Victor E. Frankl og „Leitin að tilgangi lífsins“ Nýlega er komin út í íslenskri þýðingu bók sem hefur selst í milljónum eintaka um allan heim sl. 40 ár eftir Austurríkis- manninn Victor E. Frankl sem var prófessor í taugasjúk- dómum og geðlæknisfræði við háskólann í Vín og prófessor í lógóþerapíu við Alþjóðaháskólann í Bandaríkjunum. Hann er upphafsmaður þess, sem kallað hefur verið „þriðji Vínar- skólinn í sállækningum" (eftir sálkönnun Freuds og einstaklingshyggju Adlers), oftast kallað lógóþerapía. Frankl fæddist árið 1905. Hann stundaði nám við háskólann í Vín og hlaut þaðan doktorsnafnbót í læknisfræði og heimspeki. Hann sat þrjú ár í fangabúðum nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Hann hefur skrifað fjölda bóka, sem hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál. Hann hefur hlotið viðurkenningar virtra skóla um allan heim og haldið fyrirlestra á óteljandi stöðum. Lengst af hefur hann verið búsettur í Vín og haldið þar fyrirlestra um lógóþerapíu og tilvistargreiningu. Þar er rekin vísindastofnun í nafni hans sem er ætlað það hlutverk að varðveita verk hans og veita upplýsingar um kenningar hans og lífsstarf. Frankl spyr stundum sjúklinga sína sem glíma við margvíslega áþján í lifi sínu: „Hvers vegna fremurðu ekki sjálfsmorð?“ Svörin gefa honum oft vísbendingu um hvernig hann eigi að 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.