Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 32
MORGUNN foreldra mína og vini mína, mér fannst ég elska fugla, skepnur og eignir. En nú þegar ég hef flutt í höll allstaðarnálægðar þinnar, veit ég að það er aðeins þú sem ég elska sem birtist mér í mynd foreldra, vina, skepna og allra hluta. En með því að elska þig einan, víkkaði hjarta mitt og gat elskað margt. Með því að vera trúr í ást minni til þín, er ég trúr öllum sem ég elska. Og ég elska allar verur að eilífu. Þau sem ég hef elskað gæti ég aldrei hatað, þó svo að þau geti orðið minna áhugaverð vegna ljótrar hegðunar sinnar. En að hætta að elska er að stífla hreinsandi flæði ástarinnar. Eg mun vera trúr í ást minni til allra vera, allra hluta, þar til ég finn að allir kynþættir, allar skepnur, allt lífrænt og ólífrænt er innifalið í ást minni. Ég mun elska, þar til hver einasta sál, hver stjarna, sérhver skepna, hvert atóm á sér stað í hjarta mínu, því í óendanlegri ást Guðs er mitt eilífðar brjóst nógu stórt til að rúma allt í mér. O, ást, ég sé geislandi andlit þitt í gimsteinunum, ég sé feimnislegan roða þinn í blómunum. Ég er gagntekinn er ég heyri söng þinn í fuglunum. O, ást, ég hitti þig í öllum hlutum- aðeins örlítið og stutt í einu - en í allstaðarnálægð þinni, faðma ég þig algjörlega og að eilífu og ég fagna í gleði þinni að eilífu. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.