Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Síða 85

Morgunn - 01.06.1996, Síða 85
MORGUNN Gagnsemi manna er venjulega miðuð við það hvernig þeir gagnast þjóðfélaginu. En nútímaþjóðfélög einkennast af áherslu á árangur og þess vegna er dáðst að fólki sem kemst áfram og er hamingjusamt. Ungt fólk nýtur sérstakrar að- dáunar. Allir sem eru öðruvísi eru í litlum metum og þannig er þun'kaður út mismunurinn á því að vera mikils-virði vegna andlegrar reisnar og mikil-vœgur vegna gagnsemi fyrir þjóð- félagið. Ef menn gera sér þennan mismun ekki ljósan og halda að gildi einstaklingsins byggist eingöngu á því hvort hann getur gert þjóðfélaginu gagn á líðandi stundu, þá er víst að það er einungis persónulegu hviklyndi að þakka að menn fara ekki fram á líknarmorð í anda Hitlers. Með þessu er átt við það að allir sem eru ekki lengur gagnlegir þjóðfélaginu vegna elli, ólæknandi sjúkdóma, andlegrar hrörnunar eða annarrar fötlunar, séu teknir af lífi af „miskunnsemi“, segir Frankl. Það að rugla saman mannlegri reisn, segir hann, og hreinni gagnsemi á rætur að rekja til hugtakaruglings sem er afsprengi róttækrar efasemdarstefnu (níhílisma). Róttæk efasemdarstefna boðar ekki tómið eitt, heldur að allt sé tilgangslaust. George A. Sargent hitti naglann á höfuðið, þegar hann kom fram með hugtakið „áunnið tilgangsleysi“. Hann mundi sjálfur eftir þerapista sem sagði: „George, þú verður að gera þér ljóst að heimurinn er skrítla. Það er ekkert réttlæti til, allt er hendingu háð. Þegar þú ert búinn að gera þér þetta Ijóst muntu skilja hvað það er fáránlegt að taka sjálfan sig hátíðlega. Það er enginn allsherjartilgangur í alheiminum. Heimurinn er bara. Það skiptir engu sérstöku máli hvað þú ákveður að gera í dag.“ Menn skyldu forðast að alhæfa í gagnrýni sinni. Yfirleitt er þjálfun ómissandi en þá ættu þerapistarnir að sjá það sem hlutverk sitt að bólusetja nemana gegn efasemdarhyggjunni fremur en sprauta þá með kaldhæðni sem eru varnarhættir gegn efasemdarhyggju þeirra sjálfra. Lógóþerapistar kunna jafnvel að undirgangast einhverja þjáltun og sækjast eftir réttindum sem aðrar sállækninga- 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.