Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 77
MORGUNN Tilurð heitisins lógóþerapía er þessi: „Logos“ er grískt orð, sem þýðir „tilgangur“. Lógóþerapía beinir athyglinni að til- gangi mannlegs lífs og leit einstaklingsins að slíkum tilgangi. Samkvæmt lógóþerapíu er þessi leit að tilgangi lífsins frum- hvöt mannsins. Frankl telur mikilvægt til skilnings á kenningu sinni að skilja það sem hann kallar „sorgleg bjartsýni“. I stuttu máli sagt er átt við það að menn séu og haldi áfram að vera bjartsýnir þrátt fyrir „hina dapurlegu þrenningu" eins og það er kallað í lógóþerapíunni; þrenningu sem samanstendur af þeim þáttum mannlegrar tilvistar sem er umlukin: 1) sársauka, 2) sekt og 3) dauða. Hann spyr hvernig hægt er að segja já við lífið þrátt fyrir þetta allt? Eða ef spurningin er öðruvísi orðuð: „Hvernig getur lífið haft einhvern tilgang þrátt fyrir dökku hliðamar?“ Ein bóka hans ber titilinn: Að játast lífinu þráttfyrir allt. Þetta orðalag felur í sér að lífið geti alltaf haft tilgang hvernig sem kringumstæðurnar eru - jafnvel þegar þær eru hræðilegar. Og þetta felur einnig í sér að maðurinn hafi skapandi getu til að snúa skuggahliðum mannlífsins upp í eitthvað jákvætt eða uppbyggilegt. Með öðrum orðum: Það sem máli skiptir er að gera það besta úr því sem er. „Það besta“ er það sem á latínu er nefnt optimum. Þess vegna talar hann um sorglega bjartsýni, þ.e. bjartsýni í miðjum sorgarleiknum en slík bjartsýni byggist á getu mannsins til að: 1) snúa þjáningu upp í mannlega dáð og árangur, 2) að grípa í sektinni tækifæri til að breyta sjálfum sér til hins betra, og 3) að láta hverfulleika lífsins verða sér hvatningu til að bregðast við á ábyrgðarfullan hátt. Það skal samt sem áður haft í huga að það er ekki hægt að krefjast eða fyrirskipa bjartsýni. Menn geta ekki einu sinni neytt sjálfa sig til að vera skilyrðislaust bjartsýnir þvert ofan í allt, þegar engin von er til. Og það sem gildir um vonina gildir líka um hina tvo þætti þrenningarinnar. Það er ekki heldur hægt að fyrirskipa né krefjast trúar eða kærleika. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.