Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 70
MORGUNN haga meðferðinni: Einn er bundinn ást á börnum sínum, annar vill nýta hæfileika sína, þriðji hefur kannski aðeins lifandi minningar að varðveita. Mark og mið lógóþerapíunnar sem er afbrigði dr. Frankls af nútíma tilvistargreiningu (existential analysis) er að vefa þessa ffnu þræði sundraðs lífs í sterkt mynstur tilgangs og ábyrgðar. Sérkennileg lífsreynsla Dr. Frankl leiddi hann til þess að setja fram kenningu sína um lógóþerapíu. Langvarandi fangavist í dýrslegum fangabúðum rændi hann öllu nema lífinu sjálfu. Faðir hans, móðir, bróðir og eiginkona dóu í fangabúðum eða voru send í gasklefann. Hann missti alla fjölskylduna nema systur sína í fangabúðunum. Hvernig gat honum - sem hafði misst allar eigur sínar, sem sá öll gildi lögð í rúst, sem þjáðist af hungri, kulda og grimmd, sem bjóst við dauða sínum á hverri stundu - hvernig gat honum fundist lífið einhvers virði? Það er ástæða til að hlusta á geðlækni sem hefur sjálfur mætt slíkum örlögum. Hann ætti fremur en nokkur annar að geta horft á mannlegt líf með visku og samúð. Orð Dr. Frankls eru afar einlæg því að þau byggja á reynslu sem er of djúp til að svik verði fundin í hans munni. Orð hans fá aukið vægi vegna stöðu hans við læknadeild Vínarháskóla og það orð sem fer af lógóþerapískum meðferðarstofnunum sem sprottið hafa upp í mörgum löndum og sniðnar eru eftir frægum taugasjúkdómaspítala hans í Vín. Skömmu eftir að fangeslisvist hans lauk sendi hann frá sér lítið rit sem heitir Leitin að tilgangi lífsins. Um tilurð þess segir höfundurinn eftirfarandi sem um leið lýsir einni af meginkenningum hans: „Ég vildi einfaldlega koma því til skila til lesandans að lífíð geti alltaf haft tilgang, hvernig sem aðstæðurnar eru, jafnvel þótt þær séu eins ömurlegar og hugsast getur. Þetta ætlaði ég að gera með því að taka dæmi úr raunveruleikanum og hélt, að ef sýnt væri fram á að þetta ætti einnig við þegar 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.