Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 27
MORGUNN Viljinn til að lifa heiðarlegu lífi gerir huganum kleift að öðlast rósemi og skýrleika og einbeitingu. Þá og aðeins þá, getum við lifað með þá ringulreið, sársauka og ósamræmi sem nútíma þjóðfélagið býður upp á, og þá aðeins höfum við þann styrk sem er nauðsynlegur til að bjóða óréttlætinu birginn. Við fæðumst öll með mannleg gildi, eins og góðvild og heiðarleika, og í hjarta okkar þráum við ást - en sjálfshyggjan og sjálfseinangrun okkar, dregur okkur að andstæðu ástarinnar - óttanum. Með því að vera stöðugt meðvituð um þau mannlegu gildi sem við veljum í lífi okkar, þá höldum við sambandi milli huga og hjarta og um leið læknum við okkur af sjúkleika óttans, sem hefur svo lengi eitrað okkur og heiminn allan. Og hvernig á að fara að því að velja okkur meðvitað mannleg gildi? Leiðirnar eru auðvitað margar, en fyrst af öllu, verðum við að átta okkur á að veruleikinn er svo miklu meira en efnið sem augað nemur og miklu meira en allar þær hugsanir og tilfinningar sem flögra í gegnum okkur á degi hverjum. Handan við allan sýndarveruleikann er dýpri undiralda, sem veldur hreyfingu skipsins sem siglir á sjónum - en ekki skvetturnar og gusurnar sem birtast á yfirborðinu. Þegar við höfum áttað okkur á tilvist undiröldunnar og að hún er margfalt sterkari en hávaðasamar yfirborðsöldurnar, þá er eins og við vöknum. Og þá viljum við vakna betur og betur og enn betur. Og það vill svo til, að það veltur algerlega á hversu einlægur viljinn og löngun okkar er, hversu vel okkur tekst að vakna. Þið hafið e.t.v. tekið eftir því, að ég hef ekki enn notað orðið Guð í þessu spjalli. En ég er ein af þeim sem fer varlega í að nota þetta orð, því það vekur svo margvíslegar hugmyndir hjá fólki. Ég vel heldur að nota hugtakið æðsta vitund eða almættið. Ég er hins vegar sannfærð um það, að allir dulvitr- ingar og einlægt andans fólk hafi í gegnum tíðina átt við sömu 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.