Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 19
MORGUNN Þetta er lögmál sem er ekki hægt að fara eftir í blindni og af einskærri trú, heldur þarf maður stöðugt að vera meðvitaður um val, og það gerir okkur kleift að taka ábyrgð og finna að við og enginn annar ber ábyrgð á okkur sjálfum. Satya (satt-ja) = sannsögli/heiðarleiki Satya er að segja sannieikann í anda góðvildar og lifa heiðarlegu lífi. Ef við viljum vera heil og reyna að fullkomna okkur, er eina leiðin sú að vera heiðarlegur, gagnvart sjálfum sér, öðru fólki og í stærra samhengi með því að styðja málefni sem standa hjarta okkar nær. Asteya (a-stei-ja) = ekki stela/ábyrgðartilfinning Asteya hefur að gera með græðgi og að ásælast ekki það sem ekki tilheyrir okkur. Það er sprottið af tilfinningunni um að vera ekki sjálfum sér nógur, eða að vera ekki heill og þurfa því að taka frá öðrum eða að halda fast í það sem við höfum. Flestum finnst eðlilegt og sjálfsagt að rangt sé að stela en átta sig ekki á hvað sé rétt þegar verið er að halda einhverju eftir af t.d. peningum, upplýsingum eða ást. Brahmacharya (brama-tsjaría) = eining/að fylgja Guði Að fylgja Guði þýðir, að við viðurkennum að æðri vitund búi í hverju einstöku atómi alheimsins og að alheimslegur taktur eða flæði ríki, sem er handan við okkar skynjun og sem kemur á jafnvægi og viðheldur alheiminum. Sem siðferðislegt lögmál í lífinu þýðir það að Guð sé kærleikur og það afl sem við 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.