Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Síða 15

Morgunn - 01.06.1996, Síða 15
MORGUNN athafnir annað en afleiðingar tilfinninga og/eða hugsana? Á sama hátt eru tilfinningar og hugsanir sprottnar af innri gerð hverrar sálar. Við höfum ólík tilfinningaleg viðbrögð og hugsum á ólíkan hátt eftir því hvaða forsendur við höfum - eða hvernig okkar innri maður er gerður. Það er ekki á færi venjulegra manna að skoða allar for- sendur sínar hlutlausum augum, til þess þurfum við að þekkja sálu okkar frá augum skaparans, og geta skoðað alla reynslu og öll viðbrögð frá fyrstu stundu.sálarinnar. En að setja sig í þau spor er einmitt að leggja út á hina myrku braut hins fallna engils. Vissulega hættulegt fyrir andlega leitendur og þessi hætta er stöðugt til staðar því um leið og andlegir hæfileikar þróast og innsæið skerpist, eykst hættan á að sjálfshyggjan eða egóið nái tökum á tilfinningum og huga. Fyrir þá sem falla í þessa gryfju getur leiðin til baka verið vandfundin og haft miklar þjáningar í för með sér. Það er hjálplegt að gera sér grein fyrir tilganginum með jarðvistinni. Við höfum öll tvíþættan tilgang með veru okkar hér. Annars vegar er hinn persónulegi tilgangur þar sem einstaklingssálin er að afla sér reynslu og um leið að bæta fyrir fyrri misgjörðir gagnvart náunganum. Hins vegar er stóri tilgangurinn, sem er öllum sameiginlegur, en það er að yfir- stíga blekkingar og hindranir sem efnisheimurinn setur fyrir okkur. Að sjá í gegnum hugann og tilfinningarnar og muna á hverju augnabliki að við erum sál. Oft virðist óskiljanlegt af hverju mannkynið þarf að þjást svo mikið sem raun ber vitni. í lífi hvers einasta manns, eru þjáningar. Af hverju getum við ekki bara verið hamingjusöm og lifað sátt við tilveruna og aðra menn? Ætli það geti ekki einmitt verið af því að við gleymum að við erum sálir og að raunveruleikinn er hinn andlegi veruleiki? Við týnum okkur hvað eftir annað í efnisheiminum og höldum að það sé raunverulegt. Allar kenningar og hugmyndir sem hafa verið settar fram og fólk hefur tileinkað sér, sem hafa ekki 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.