Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 33
Bænir Máttur bænarinnar er eitt sterkasta sönnunargagnið sem okkur býðst um að við séum meira en bara efnislíkaminn sem við sjáum með berum augunum. Við erum margþættar verur. Auk efnislíkamans höfum við tilfinningar, huga, sál og við erum andar. Ekki eru mörkin alltaf skýr milli þessara þátta og stundum vill þetta renna saman. En því betur sem við lærum að þekkja sjálf okkur, því betur lærum við að greina á milli t.d. hvað kemur frá hugar- þættinum og hvað kemur frá tilfinningaþættinum, án þess að rugla því saman, það sama á við um sálarþáttinn. Ymsar tilraunir hafa verið gerðar í gegnum tíðina varðandi áhrifamátt bænarinnar og þá fyrst og fremst á vaxtarhraða plantna. En þeir sem stunda bænir reglulega eru yfirleitt ekki í vafa og þurfa engar sannanir fyrir áhrifum bæna. En lítum aðeins nánar á í hverju bænin felst, þetta getur verið ákaflega misjafnt eftir einstaklingum. í fyrsta lagi má skipta fólki í tvo hópa, eftir því hverjum augum það lítur bænina og trúna almennt og er þetta ekki bundið við kristna trú eina saman. Fyná hópurinn trúir því að bænin sé afl innra með okkur, hinn hópurinn álítur bænina vera afl sem er okkur æðra. Þessi tvö sjónarmið haldast í hendur við tvær mismunandi guðshugmyndir, þ.e. Guð hið innra og Guð að ofan. Flest trúarbrögð hafa lagt áherslu á að Guð sé að finna hið innra með hverju og einu okkar. Og af því dregur fólk iðulega þá ályktun að bænin sé lifandi afl hið innra með þeim sjálfum. Sem hlutar af Guði öðlast það hlutdeild í guðlegum krafti 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.