Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 71
MORGUNN aðstæðurnar væru eins öfgakenndar og í einangrunarfanga- búðum, næði ég eyrum manna. Mér fannst mér þess vegna skylt að skrifa niður það sem ég hafði gengið í gegnum, því að ég hugsaði að það gæti komið þeim að gagni sem hættir til að örvænta. Þess vegna kemur mér það á óvart og vekur mig til umhugsunar að meðal þeirra tuga bóka sem ég hef skrifað, skuli það vera einmitt þessi sem hefur átt slfkri velgengi að fagna. Bókin sem ég ætlaði að skrifa undir dulnefni svo að hún gæti aldrei aukið hróður höfundarins. Ég áminni því stúdenta mína bæði í Evrópu og Ameríku æ ofan í æ: „Miðið ekki að velgengni - því meir sem þið stefnið að slíku og hafið það að markmiði, því lengra eruð þið frá því. Það er ekki hægt að keppa að velgengni fremur en hamingju. Hún verður að fylgja í kjölfarið. Og það hendir því aðeins ef maðurinn gefur sig af heilum hug að verkefni sem er æðra honum sjálfum eða annarri persónu. Þá getur velgengnin eða hamingjan komið af sjálfu sér sem aukaverkun og án þess að eftir henni sé keppt. Hamingjan verður að koma þannig og það sama gildir um velgengnina. Þú verður að láta hana koma án þess að skeyta um hana. Ég vil að þú hlustir á það sem samviskan segir þér að gera og farir og gerir það eins vel og þú framast getur. Þá munt þú sjá að þegar til lengri tíma er litið - ég segi, þegar til lengri tíma er litið - þá nýtur þú velgengni, einmitt af því að þú gleymdir að hyggja að henni.“ Margt má læra af þessu ævisögubroti hans. Hann sýnir þar hvernig manneskjan bregst við þegar hún uppgötvar skyndi- lega að hún á bókstaflega ekki neitt eftir nema lífið sjálft - hlægilega nakið. Lýsing Frankls á samblandi tilfinningaflæðis og sljóleika er áhrifamikil. Köld forvitni um hvað verður um mann kemur fyrst til bjargar. Fljótlega finna menn svo leiðir til að reyna að halda því lífi sem eftir er, þótt möguleikarnir virðist litlir. Hungur, niðurlæging, ótti og sár reiði yfir 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.