Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Síða 46

Morgunn - 01.06.1996, Síða 46
MORGUNN dag í dag hugmynd um hvað dró mig þangað, en einn eftirmiðdag fór ég, barði að dyrum á setrinu og sagði: „Mig langar til að taka kaþólska trú, hvernig fer ég að því?“ I eitt ár fór hún vikulega til prests sem kenndi henni. Og eftir árið skírðist hún til kirkjunnar og sagði þá við prestinn: „Þessu er ekki lokið, það gerist eitthvað meira.“ Um tíma vann hún fyrir trúarsamfélag þar sem nunnur ráku bókaverslun, en hún komst að því að þetta var ekki hennar vettvangur. Hún ákvað að ganga ekki í starfandi reglu heldur lokaða. „Spyrðu mig ekki af hverju, en það varð að vera annaðhvort allt eða ekkert. Ég býst við að það séu persónueinkenni, þannig var það líka í leikhúsinu, sams konar tilfinning.“ Angela vingaðist við prest sem starfaði við Karmelklaustur í Kensington og sagði við hann að sig langaði til að dvelja í nokkra daga til hugleiðinga í klaustrinu. Hann pantaði fyrir hana tfma til dvalar yfir helgina í Darlington-klaustri sem var mjög óaðlaðandi staður. En þangað fór hún. „Þegar ég kom hingað og hitti systur Margréti hér í þessu herbergi var það hálfóhugnanlegt, því hér er ekkert sem heillar nema síður sé, en samt vissi ég um leið og ég kom hér inn að ef eitthvað gæti hjálpað mér til að ákveða mig, þá væri það vera mín hér. Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég átti að gera við líf mitt fyrr en ég kom hingað - þá gekk allt upp.“ Þrem vikum seinna kom hún þangað aftur og þá til að kynnast lokaðri deildinni yfir eina helgi. „Það er undarlegt þegar spurt er hvernig maður viti að maður hafi fengið köllun, maður bara veit það. Engin orð geta lýst hvernig það gerist. Það er bara algjör vissa um að maður er að gera rétt á réttri stundu. Frá því ég steig hér inn fæti mínum vissi ég að hér var staðurinn.“ Margir halda að nunnur séu að flýja lífið. „Þeir ættu bara að reyna það,“ segir Angela, „ef til vill losnar maður við að kynnast sumum hliðum lífsins, en eitt er það sem maður kemst ekki hjá að kynnast og það er maður sjálfur.“ Hún segir að þrátt fyrir bera veggi, hörð rúm og annan skort á þægindum, 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.