Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 55
þurfti stóran stóran stein úr grunninum. Þetta átti að gerast að morgni dags. Um nóttina dreymir móður afa míns að til hennar kemur dvergur og segir sínar farir ekki sléttai', því hann búi í steininum sem á að fara að fjarlægja og hefur hann af þessu nokkrar áhyggjur (sem eðlilegt getur talist). Langamma mín hlýðir á raunir dvergsins og kemur síðan með lausn á vandamálinu. Hún býður honum að dvelja í húsinu sem á að fara að reisa. Hann þiggur boðið með þökkum og segist jafnframt ætla að láta lftið fyrir sér fara og kveðjast þau síðan með virktum. Var síðan steinninn fjarlægður og húsið reist og kallað Dvergasteinn upp frá því. Byggt var ofan á húsið þegar börnin uxu úr grasi og stofnuðu sínar eigin fjölskyldur og ólst ég þar upp í stórum faðmi fjölskyldunnar. Sagan um dverginn fylgdi húsinu en fór nú tvennum sögum af lítillæti dvergsins. Hlutir áttu það til að hverfa og birtast á torkennilegum stöðum og einnig hlutir að finnast sem enginn vildi við kannast. Einnig læddist stundum að manni sá grunur að sumum þætti ágætt að minnast á dverginn ef ekki var munað hvar hlutimir vom lagðir frá sér og er undirrituð kannski ekki alveg saklaus í þeim efnum frekar 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.