Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 50
MORGUNN hún, „að það er vegna heiðarleika, heiðarleika gagnvart sjálfri mér og gagnvart Guði. Ég hafði barist gegn honum lengi, látið sem ég vissi ekki af honum.“ Renate á auðvelt með að tengjast fólki og eignaðist marga nána vini af báðum kynjum, en átti aldrei alvarlegt ástarsamband. Henni finnst eftir á að hyggja að hún hafi verið svo tilfinningalega sködduð eftir ógnir stríðsins og sjálf svo þurfandi að hún hafi ekki haft neitt að gefa á því sviði. Hún varð nokkrum sinnum ástfangin af sér eldri mönnum, en ekkert af þeim samböndum varð djúpt eða varanlegt. Tilhugsunin um klausturlíf heillaði hana ekki og henni fannst búningurinn hjákátlegur. Val hennar ræðst eingöngu af þessari innri þörf eða rödd sem var henni óskiljanleg. Renate segist núna álíta að kristin trú sé ekki á bókstaf eða kenningar heldur tilboð, þar sem sagt er við mann: „Þú ert mér dýrmæt, kom og fylg þú mér.“ Sé því boði tekið, þarf að fylgja ákveðn- um reglum og kjósa þau gildi sem eru kjarni kristindómsins. Sumar reglur sem sprottið hafa upp í kringum þennan kjarna mætti að skaðlausu uppræta. Renate segist oft hafa verið talin vantrúuð vegna þeirrar skoðunar sinnar, að hún sé fyrst og fremst mannleg vera, síðan Evrópubúi og þamæst kristin. Það mannlega er sá grunnur sem hún byggir á samband sitt við umhverfið, að vera Evrópubúi takmarki menningarlegt og landfræðilegt svið hennar og kristnin er enn ein takmörkun. „Ef þú tekur trúna alvarlega, þá trúirðu á Guð föður, skapara himins og jarðar, og þar sem ég álít að allt líf byggist á því sem ég kalla föður, þá eru í raun allir aðrir bræður mínir og systur. Kristindómurinn fjallar því um samskipti eða tengsl, um heilun, umbætur, leik, gleði og að vera óáreittur." En ef trú þín segir: „Ef þú trúir ekki á þennan eina hátt, getur þú ekki frelsast“, þá er trú þín takmörkun. Árið 1961 gekk Renate, þá 39 ára í klaustur sem var mjög ströng regla. Á meðan á undirbúningstímanum stóð sagði hún oft við Guð: „Þú hlýtur að vita hvað þú ert að gera og hjálpar 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.