Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 8
MORGUNN irnar svo langt aftur sem heimildir ná hafa td. listamenn, skáld og heimspekingar lýst tilvist æðri veruleika, að ekki sé minnst á dýrlinga og helga menn allra tíma innan og utan allra trúarbragða. Gegnumgangandi í sögu mannsins, hefur venju- legt fólk af öllum þjóðfélagssdgum og stéttum haft hæfileika völvu eða spámanns. Edgar Cayce er eitt dæmi frá okkar tímum og Nostradamus er þekkt dæmi frá fyrri tíð, svo ein- hverjir séu nefndir. Vegna mikillar aukningar á dulrænum hæfileikum nú síðustu árin hafa ýmsar æðri menntastofnanir erlendis komið upp sérstökum rannsóknarstofum til að rannsaka fyrirbæri eins og ESP, skyggni, hugsanalestur, hlutskyggni, hugstjórnun, huglækningar, áruna og margt fleira sem ber vott um nýjar víddir og tjáningu í mannlegri tilveru. Könnun á innri sviðunum og á þessum nýju möguleikum mannsins til þroska, hefur leitt af sér flóðbylgju af alls konar námskeiðum. Sjálfsefjunartækni og hugarstjómun hefur reynst mörgum vel til að breyta kringumstæðum í ytri veruleikanum, til að losna við óæskilegar fíknir o.s.frv. Innri veruleikinn hefur líka verið kannaður í gegnum hugleiðslutækni af ýmsu tagi og með mismunandi aðferðum. En flestar eiga uppruna sinn í austurlöndum fjær og þá einkum í Indlandi, en þar er bæði hindúismi og búddismi upprunninn og einnig jóga. Til marks um hversu áhuginn hefur aukist á þessum málaflokki er m.a. grein sem birtist nýlega í hinu víðfræga tímariti Time. Greinin sem er heilar 9 blaðsíður, fjallar að mestu leyti um heilun og áhuga almennings á nýjum aðferðum til að halda heilsu í lífinu. Fólk er hætt að sætta sig við að læknar meðhöndli sjúklinginn eingöngu sem bilaða vél. Fleiri og fleiri, þar með taldir margir læknar, eru farnir að líta á manneskjuna sem heildræna veru, þar sem hugur, tilfinningar og líkami eru allt samverkandi þættir í heilsuferli og lífi hvers manns. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.