Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 58
MORGUNN maður, sem væri hjá mér á sjónum og passaði mig. Lítið meira var rætt og Eggrún gengur út aftur. Skemmst er frá því að segja, að þetta var í fyrsta og eina skiptið, sem Eggrún kom í heimsókn. Lýsing hennar á manninum átti nokkuð vel við einu ljósmyndina, sem til er af afa mínum sem var á skútu, sem fórst með allri áhöfn 1920, þá hálf þrítugur. Ekki gleymdi ég því sem Eggrún hafði sagt, en hugsaði um það annað veifið. Síðan er það, sem áður sagði 1968, að ég er annar vélstjóri á Keflvíking KE 100. Var þetta í byrjun vertíðar. Átti ég út- stímið ásamt skipstjóranum E.G. Vorum við einir uppi er sleppa átti landfestum. Veðrið var mjög gott en frost nokkuð, þannig að ísing var á skipinu. Við lágum utan á öðrum bát sem einnig var ísaður. Ég fer þar um borð, leysi landfestar og kasta yfir í minn bát. Skipstjórinn sér að búið er að sleppa, og ég á aðeins eftir að hoppa um borð. Fer hann inn í stýrishús og setur áfram. En þegar ég ætla að stökkva um borð, renn ég til á ísilögðu rekkverkinu, dett fram yfir mig og næ ég ekki landfestu á hálu rekkverki míns báts, heldur renn ég með hendurnar á undan, niður eftir og skellast fíngurnir niður á bátapallinn, sem var þurr og úr timbri og þar afleiðandi svolítið stamur. Samtímis renna fæturnir af næsta bát, og skella tréklossarnir, sem ég var í, af afli í bátssíðuna. Þrátt fyrir það runnu fingurnir ekki út af sléttum bátapallinum. Hékk ég nú utanborðs á fingurgómunum einum saman, og skriður að komast á bátinn. Skipstjórinn inni í brú, upptekinn við stjórntæki skipsins. Hvaða hugsanir sem koma upp í huga manns á svona augnabliki, er ekki gott að segja; svona gerist ótrúlega snöggt. Einum metra fyrir neðan mig, þá ósyntum manninum, blasti við ískaldur, sótsvartur og miskunnarlaus sjórinn. Fór slíkur hrollur um mig að ég man hann ennþá. En svo gerðist „krafta- verkið“. Ég fékk því miður ekki að fylgjast með framvindu 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.