Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.06.1996, Blaðsíða 72
MORGUNN óréttlætinu er umborið með því að varðveita minningu um ástvini, með gálgagleði og jafnvel skammvinnum læknandi áhrifum náttúrufegurðar, trés eða sólarlags. En þessi huggunaraugnablik glæða ekki lífsviljann nema þvi aðeins ef þau hjálpa fanganum að sjá tilgang í vonlausri þjáningunni. Hér er komið að kjarnanum í tilvistar- kenningunni. Að lifa er að þjást, að lifa af er í því fólgið að finna tilgang í þjáningunni. Ef það er einhver tilgangur í lífinu yfirleitt hlýtur að vera tilgangur í þjáningu og dauða. En enginn getur sagt öðrum hver tilgangur hans er. Hver og einn verður að finna hann fyrir sig og axla þá ábyrgð sem svarið leggur honum á herðar. Ef vel tekst til heldur hann áfram að vaxa, hversu mjög sem hann er niðurlægður. Frankl vitnar gjarnan til Nietzsche: „Sá, sem hefur eitthvað hvers vegna til að lifa fyrir, afber næstum allt hvernig“. - („Sá sem hefur eitthvað að lifa fyrir, honum er sama hvernig“) í einangrunarfangabúðunum lagðist allt á eitt við að koma fanganum á kné. Öll markmið lífsins eru hrifin burt. Það eina sem eftir stendur er „endanlegt frelsi hans - til að velja hvemig hann bregst við því sem að höndum ber, að fara sínar eigin leiðir“. Þetta endanlega frelsi sem bæði hinir gömlu Stóuspekingar og áhangendur nútíma tilvistarspeki hafa viðurkennt fær lifandi merkingu í sögu Frankls. Fangarnir voru bara venju- legir menn, en sumir að minnsta kosti sönnuðu getu mannsins til að hefja sig yfir ytri aðstæður sínar með því að velja þann kost að vera „verðir þjáninga sinna“. Auðvitað langar höfundinn sem er geðlæknir til að vita hvernig hægt er að hjálpa fólki til að ná þessari sérmannlegu hæfni. Hvernig er unnt að vekja með sjúklingi þá tilfinningu að hann beri ábyrgð gagnvart lífinu á einhvern hátt hve grimm sem örlög hans kunna að vera? Frankl segir okkur grípandi sögu af hópmeðferð sem hann beitti meðal samfanganna: 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.