Saga - 1977, Blaðsíða 38
32
AÐALGEIR KRISTJÁNSSON
1785 (Isl. Journ. 6, nr. 884/1093) er rætt um að flytja útigangsfé
til Islands til að bæta úr fjárskortinum og þá einkum frá Vestur-
Noregi, en í „Collegii Resolution“ var tillögunni hafnað. Ef til vill
er útreikningur Skúla á viðgangi íslenska fjárstofnsins í lok álits-
gerðarinnar framlag í þá umræðu.
Ekki þarf lengi að lesa álitsgerð Skúla til að sjá að hann er mót-
snúinn þeirri hugmynd að flytja fólk frá íslandi vegna harðind-
anna og á það að sjálfsögðu við fimm hundruðin, sem rentukammerið
talaði um í bréfi sínu, en hann talar einnig um Jótlandsheiðar, Finn-
mörku og Kaupmannahöfn sem væntanlegt aðsetur brottfluttra Is-
lendinga, þar sem rentukammerið virðist ætla að flytja sín 500 til
Kaupmannahafnar og þá kynni einhverjum að bjóða í grun, að flutn-
ingur Islendinga til Jótlandsheiða hefði þrátt fyrir allt verið til um-
ræðu hjá dönskum stjórnvöldum í upphafi vetrar 1784, þó að frum-
gögnin séu nú ekki kunn, því að tölurnar, sem hann tilgreinir eru
ekki 500 heldur „10 til 20 Tusinde". Ef af slíkum brottflutningi
hefði orðið, er óvíst að nokkuð væri til í dag, sem héti íslensk þjóð.
Aðalgeir Kristjánsson.
1,
Om folkenes bortforsel fra Island.
De der have retskaffen Kundskab om Jsland, ville og maae
tilstaae, at det er Tienstdygtige folkes Mangel som i lang
Tid har hindret saavel Jndbyggernes som Handelens bedre
og naturlige Udkomme.1) Land dyrkningen er ikke dreven
til det halve, og kun en Green af fiskerierne heel slet, imod
hvis de kunne og burdte, naar folke Mangelen ikke hindr-
ede begge Deele; fölgelig vil det forslag at före det nyttige,
Tienstdygtige Unge Mandskab fra Landet, ei allene for-
doble den paakomne Skade, men endog tillige giöre Landets
Odelæggelse fuldkommen, hvor ved dets Handel lige saa
med alle maatte Undergaae.
J) Jón Eiríksson hefir skrifað nokkrar athugasemdir eða skýringar
við tillögur Skúla og hér kemur sú fyrsta: Qvæstionen var. Hvad
skal man giöre for at redde folkene? 1. Om före dem fra Landet
og da hvilke helst?