Saga


Saga - 1987, Page 82

Saga - 1987, Page 82
80 VIÐ RÆTUR KIRKJULEGS REGLUVELDIS Á ÍSLANDI ing hefur prestur þó ekki staðið í reynd nema tvívegis, 1769 og 1771, og þá aðeins að hluta. Strax 1772 er registrið komið í sama far og áður, þ.e. einskorðast við ung- dóminn. Er því líkast sem prestur, sem var þá reyndar orðinn prófastur, hafi ekki séð tilgang í almennri skráningu sóknarmanna miðað við það hvernig eftirliti var hagað af hálfu Hólabiskups, sbr. framar s. 56. - Hér skal tekið fram að það sem kallað er í Skrám Þjóðskjalasafns II, Prestsþjónustubækur og sóknarmannatöl, XIX. 3., s. 58, sóknarmannatal Þönglabakka (og Flateyjar) 1759 (brot) - tvö smáblöð, 4 s., innbundin með sóknarmannatali þessara sókna 1784-1829 - er í raun og veru íbúatal sjö heimila í Flateyjarsókn 1762. Auk eigenda jarðanna er hér aðeins til- greindur aldur heimilisfólks. Leynir sér ekki að þessi skrá stendur í sambandi við manntalninguna 1762: nöfn ábúenda og aldur eru hin sömu í báðum tilvikum, sjá Þjskjs. Mamital 1762. Þingeyjar- og Múlasýslur. Sama máli gegnir reyndar um það sem í Skrám Þjóðskjalasafns II er kallað sóknarmannatal Reynivalla í Kjós 1763 o. áfr. (Tilv. rit, VII. Kjal. 5.) Eiginlegt sálnaregistur, að vísu ófullkomið í upphafi, hefst hér ekki fyrr en 1766. 3 1 vísitasíuskýrslu Ólafs Gíslasonar biskups fyrir árið 1750 (Þjskjs. KI-9 (1751-1752), 24/71751) segir m.a. ( þar sem ræðir um vísitasíu Sauðlauksdalsprestakalls, heim- ildarst. 41): „Af ungdommen indstillede sig i Kirken ikkun 30, af de 67 unge Per- soner, der var antegnede i Præstens Siæle Register." Presturinn sem um ræðir var Bjöm Halldórsson, þá kapellán. Eins sýnir skýrsla Finns Jónssonar um yfirreið hans um Mýra- og Snæfellsnesprófastsdæmi 1759 og 1760 að í þremur prestaköll- um, Stafholti, Miklaholti og Staðastað, var þá aðeins til staðar registur yfir ung- dóminn „men intet SiæleRegister." (KI-17 (1760), 23/7, heimildarst. 13: Staðastað- ur; ennfr. heimildarst. 5: Miklaholt/Rauðamelur); KI-16 (1759), 1/8, heimildarst. 19: Stafholt.) Sjá ennfr. aftanmálsgr. 17. 4 Skv. erindisbréfi var biskupi skylt að senda GKIC árlega „Relation om Visitation- en... samt hvad ellers i Stiftet til Forbedring, Forandring og Christendommens Opbyggelse kan være fomóden at referere, og indhente." (Lovs. for Isl. 2, 667.) Við þessa skýrslugerð skyldi biskup styðjast við „rigtig Bog" er hann héldi yfir vísi- tasíur sínar, sjá sama rit, 654. Þrátt fyrir þetta ákvæði verður ekki séð að biskupar hafi breytt í neinu frá hefðbundnum hætti um skráningu í vísitasíubækur sínar: þær haldast áfram í máldagastílnum og geyma engar upplýsingar um embættis- færslu sóknarpresta og andlegt ásigkomulag safnaða þeirra, þ.e. um efnisatriði vísitasíuskýrslnanna, sjá t.d. Bps. A. II, 18: Vísitasíubók Ólafs Gíslasonar 1748- 1752. 5 Skv. húsvitjunartilskipuninni, 1. gr., skyldu prestar húsvitja sóknarbörn sín tvisv- ar á ári hið minnsta; en eins og fram kemur í bréfi biskups, voru mikil vandkvæði á að framfylgja þessu ákvæði: "...alle kand icke overkomme saa som de [prestam- ir] icke kand om Vinterdagen eller og i foraaret komme frem for snee og blóde vejr; til og med ere folkene saa fattige, at de kand icke huse dem." (Tilv. bréf Halldórs Brynjólfssonar, 19/9 1748.) 6 Halldór biskup kvartar þannig yfir því við yfirvöld (1751) að „een deel Præster er saa senfærdige at omendskiónt at jeg har mulcteret een deel, saa fejler dog hos andre...". (Þjskjs. KI-9 (1751-1752): Bréf H.B. til GKIC, 10/9 1751.) - Ennfremur greinir Þorsteinn Pétursson frá því að kringum 1750 hafi biskup sektað marga presta í Húnaþingi „fyrir uppihald og undandrátt að senda sínar tabulas úr sókn- unum í tíma...". (Sjálfsævisaga..., 145.) 7 Þannig greinir Halldór Brynjólfsson aðeins Iauslega frá því 1751 að „Menighedens Tilstand har været temmelig og Præstemes det mig er vitterlig, da de fleeste have
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.