Saga


Saga - 1987, Page 267

Saga - 1987, Page 267
RITFREGNIR 265 fyrstu myndir sinnar gerðar af íslenskum staðháttum og því athyglisverðir marksteinar? I ferðabók Henry Labonnes eru líka nokkrar athyglisverðar málmstungur, sem ekki hafa verið teknar með, t.a.m. götumynd á bls. 67 og mynd af Hruna, bls. 119. Málmstungumyndir Carl F. Serensens af konungskomunni 1874 hafa verið smækkaðar um of til þess að njóta sín. Þá má geta þess, að trérista af Firði í Seyðisfirði, sem eignuð er Andrew ]. Symington, mun ekki vera eftir hann heldur W./. Linton, samkvæmt því sem stendur á titilblaði ferðabókar hans. Fremst í bókinni er formáli, þar sem höfundur gerir grein fyrir verkefni sínu, ferðasögum yfirleitt og myndefni þeirra, en víkur um leið að hinu sér- stæða, íslandsferðum og listaverkum sem tengjast þeim. Hverjum lista- manni fylgir síðan stutt frásögn, þar sem sagt er frá íslandsför hans og greint frá örlögum myndanna, hvar þær birtust fyrst og hver urðu afdrif þeirra á síðari ferli. Þetta er greinargott yfirlit svo langt sem það nær, en stundum hefði ekki verið úr vegi að segja dálítið nánar frá einstökum ferðum og leyfa lesandanum að fylgjast með listamönnunum um landið. Inn í frásagnir þess- ar hafa slæðst nokkrar villur og virðast sumar þeirra stafa af skökkum þýð- ingum á hinum enska texta höfundarins. Þannig er Hans Frisak gerður að skipstjóra á bls. 33. Hann var kapteinn í dansk-norska landhernum og vann hér árum saman að strandmælingum. Á bls. 67 segir frá klyfsöðlum, en þar mun átt við reiðinga eins og sjá má á myndinni á næstu síðu. Á bls. 48 segir frá því, að Englendingar hafi sökkt danska flotanum árið 1807. Þeir tóku hann og höfðu heim með sér. Þá segir að Frakkar hafi stundað þorsk- og hvalveiðar við ísland frá upphafi 19. aldar (bls. 56). Þessar veiðar hófust löngu fyrr, og upp úr miðri 18. öld voru þeir farnir að senda hingað herskip til eftirlits með fiskiflota sínum. Það er heldur ekki rétt að Kristján VIII. hafi sent krónprinsinn til íslands árið 1834 (bls. 58). Það gerði Friðrik VI. enda kom Kristján VIII. ekki til ríkis fyrr en fimm árum síðar. Á bls. 77 hefur fallið niður lína í íslenska textanum. Allt er þetta í rauninni smávægilegt, en þó til óprýði á bók sem er jafn prýðileg að öðru leyti. Á bls. 76 segir frá því, að þegar Napóleon Frakkaprins var hér á ferð árið 1856, hafi hann farið þess á leit við stiftamtmann, að franski fiskiflotinn fengi Arnarhól til þess að verka þar fisk sinn. Fyrir þessari sögusögn er borinn hol- lenskur skipstjóri, sem hingað kom um sömu mundir með ríkisarfa Hollands. Þetta er í rauninni skondin saga, þar sem um tún stiftamtmanns- ins sjálfs var að ræða. En skyldi þetta ekki fremur byggt á misskilningi eða orðrómi, sem hollensku gestunum hefur borist til eyrna? Sagan er að minnsta kosti ekki kunn af öðrum heimildum, en alkunnugt að Frakkar sóttu fast að fá hér aðstöðu í landi vegna fiskveiða sinna, og var margt um það skrafað fyrir opnum tjöldum og vafalaust ekki síður manna á milli. Með bók þessari eins og hinni fyrri hefur Frank Ponzi unnið ágætt verk. Það hefur ugglaust verið snúningasamt að hafa uppi á sumum myndanna, þó að aðrar hafi verið nær hendi. Það er ekkert áhlaupaverk að leita land úr landi, spyrjast fyrir, rannsaka söfn og afla góðra ljósmynda af því sem finnst. Og er þá að lokum eftir að skila þeim gegnum prentvélar svo vel fari. Þótt hér að framan hafi verið gerðar nokkrar athugasemdir við lesmál
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.