Saga


Saga - 2003, Blaðsíða 202

Saga - 2003, Blaðsíða 202
200 RITDÓMAR Danmörku árið 1996 og stuðningsfélag safnsins, Minjar og saga, náði að kaupa á uppboði og færði safninu að gjöf. Þetta var fyrir tilverknað Ellenar Marie. Ellen Marie fjallar í bók sinni um alls 38 íslenzk drykkjarhom frá fyrri öldum sem er að finna víða um lönd, en fyrir utan ísland eru þau í Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Rússlandi, Þýzkalandi og Englandi, og eitt var í Ameríku. I sumum löndum em mörg horn varðveitt og má reyndar búast við, að fleiri kunni að leynast í einkaeigu eða söfnum ytra. Þetta sýnir okkur, að erlendir menn sóttust fast eftir þessum hlutum og færðu úr landi, en hér á íslandi varð nánast ekkert gamalt horn eftir. Þau sem eru hér í Þjóðminjasafninu komu flest í dönsku gjöfinni 1930. Mörg þessi hom em hreinustu dýrgripir, og er skurðurinn á þeim meðal þess bezta og fremsta, sem gerist um íslenzkan útskurð. Því miður hafa mörg þeirra hlotið óblíða meðferð, einkum þau sem urðu eftir hér heima. Hornin em gerð til að drekka úr þeim að gömlum hætti, þ.e. af víðari endanum (Ellen Marie sleppir yngri homum, „brennivínshornum" þar sem borað var gegn um stilkilinn og drukkið af eins og flösku, eins sleppir hún síðari tíma skrauthomum), en mörgum þeirra var síðar breytt í púðurhorn, eftir að byssur urðu algengar á 18. og 19. öld og menn báru púðrið í homi, sem þægilegt var að hella úr í hlaupið. Þá varð ýmsum fyrir að grípa til gamals og veglegs drykkjarhoms og skella af báðum endum, setja botn í víðari endann og stút á stikilinn, og gilti þá einu, hvort fagur skrautskurður og skurðverk aftan úr öldum væri sagað sundur og tálgað af. Þarna sést enn einu sinni þessi alkunna sorgarsaga um meðferð landsmanna fymim á fomu dýrmæti feðranna, er tilfinning fyrir list og fegurð var látin þoka fyrir lífsbjörginni. Nú á tímum finnst mörgum þetta illskiljanlegt. Ellen Marie skiptir þessu riti sínu um homin í sex meginkafla eftir efn- inu. Á eftir inngangi og ensku efniságripi er kafli um drykkjarhom frá miðöldum, síðan kemur kafli um fyrirmyndir að útskurðinum, þá er sérstakur kafli um Brynjólf Jónsson í Skarði á Landi og kafli um horn frá því eftir siðaskipti. Síðasti meginkaflinn er svo um hefðir og nýmæli í útskurðinum. Höfundur byrjar á að minnast á frásagnir hinna fomu rómversku höfunda, Cæsars og Pliniusar eldri (hér hefði einnig mátt nefna Tacitus) um að norrænar þjóðir hafi dmkkið mjöð af úruxahomum, svo og frá- sagnir Snorra um að bændur í Vermalandi í Svíþjóð hafi gefið Haraldi konungi hárfarga og mönnum hans drykk úr gylltum og gullslegnum kemm og hornum. Hefði hér mátt geta um einhverja fomleifafundi frá járnöld, þar sem leifar drykkjarhorna hafa fundizt í gröfum manna, og birta myndir af gotlenzkum myndsteinum, þar sem konur færa mönnum mjöð í hornum og þeir sitja síðan við drykkju, eða silfumælum með myndum af húsfreyju bera fram drykk í horni. Alþekkt er og myndin i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.