Saga


Saga - 2003, Síða 218

Saga - 2003, Síða 218
216 RITDÓMAR settu þó strik í reikninginn, einkum mislingamir 1882. Skýringar Ólafar á þessu ferli eru í stuttu máli þær að „eðlilegt" hlutfall þar sem brjóstagjöf er ekki viðhöfð sé um 25% og það sem er umfram það stafi einkum af ban- vænum sóttum. Við sóttunum var ekkert að gera á umræddu tímabili en tíðni þeirra fór eftir samskiptum við útlönd, en eftir því sem leið á öldina tengdist íslenskt samfélag meira og meira inn í alþjóðlegt sóttarsamfélag- Það má vel vera að þetta sé líkleg skýring en í sjálfu sér er ekki hægt að sýna fram á þetta með tölum. Tilraunir til að greina hvaða sóttir voru a ferðinni eru að mestu frekar ómarktækar og það sama gildir um útbreiðslu þeirra og dánartíðni meðal bama. Yfirvöld gerðu sér grein fyrir skaðsemi sótta eins og glöggt má sjá á tilskipunum um sóttvarnir og bólusetningar gegn bólusótt. Þegar leið á 19. öldina áttuðu menn sig á þvi að betra væri að láta sóttimar flæða yfir fólk á unga aldri og þess vegna ætti ekki að viðhafa sóttvamir nema við mjög alvarlegum sóttum, eins og t.d. svarta dauða, kóleru, taugaveiki o.fl. Eftir að Ólöf hefur afgreitt sóttir sem orsök fyrir stórum hluta ungbamadauðans, er lítillega fjallað um aðra hugsanlega orsakavalda. „The decline in infant mortality, experienced during the second part of the 19th century, was certainly not due to favourable socio-economic condi- tions" (bls. 76). Að þessu gefnu spyr hún hvort lífslíkur séu háðar efna- hagssveiflum. Því svarar hún ekki beint en segir að þar sem bömin hafi dáið mjög ung sé skýringanna líklega ekki að leita í efnahagsástandinu. „ A newbom's primary needs are satisfied by access to the mother's breast and a mother who is not severely affected by malnourishment is, as a rule, in a position to fulfil those needs" (bls. 77, leturbr. JÓÍ). Hér hefði Ólöf mátt ræða við konur sem ekki hafa haft börn sín á brjósti, kanna betur gögn úr nútíð og fortíð og þá sérstaklega áðumefnda grein Móniku Magnúsdóttur. Slíkt var ekki gert og að þessu gefnu þarf að athuga hvers vegna konur gáfu ekki brjóst. Meginskýring Ólafar er samhljóða skýringum Lofts og þær falla aftur að skýringu Brándströms, sem í aðal- atriðum er sú að mikið vinnuálag hafi gert konum ókleift að hafa böm a brjósti. Stærri heimili og umframvinnuafl (hugtakið atvinnuleysi er notað um vinnu utan heimilis eins og verið sé að lýsa verkskiptu samfélagi a síðari hluta 20. aldar) á síðari hluta 19. aldar jók frítíma mæðra með ung- böm og það skýrir að nokkru aukna brjóstagjöf að mati Ólafar. Með í kaup- unum fylgir einnig sú skýring að aukin brjóstagjöf minnki frjósemina og aftur er það borið á borð að brjóstagjöf ein og sér sé getnaðarvörn. Hér er á einfaldan hátt afgreidd atriði sem skipta miklu máli varðandi þessa rannsókn og niðurstaðan er ekki nægilega trúverðug þegar á heild- ina er litið. Ólöf leggur hins vegar fram mikið af mjög athyglisverðum tölum og gagnlegum rannsóknarspurningum. Það er hins vegar athyglisvert hvað hún svarar fáum þessara spurninga. Tölur gegna mikilvægu hlutverki í þessu verki og væri æskilegt að þ*r
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.